Í veislu hjá þjóna- og kokkanemum í MK

Helga Braga, Ragnheiður Elín, Hildur Ýr, Árdís Hulda, Albert og Svanhvít valgeirsdóttir menntaskólinn í kópavogi framleislunemar matreiðslunemar þjónanemar kokkanemar mk
Helga Braga, Ragnheiður Elín, Hildur Ýr, Árdís Hulda, Albert og Svanhvít

Í veislu hjá þjóna- og kokkanemum. Nokkrir prúðbúnir meðlimir Hins íslenska royalistafélags hélt á æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í Menntaskólanum í Kópavogi. Nemarnir stóðu sig með mikilli prýði svo eftir því var tekið.

Tært grænmetisseyði og fylltar profiteroles
Steiktur þorskhnakki , kræklingur, ravioli og Burre blanc sósa
Lúðusúpu terrine, gulrætur á tvo vegu og soufflefars
Grísalundir, svínasíða, íslenskt rótargrænmeti og Suce Robert
Diplomatabúðingur
Glæsilegur hópur kokkanema
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Indverskur kjúklingur

Indverskur kjúklingur

Indverskur kjúklingur. Úrbeinið kjúklingalærin. Blandið saman í stórri skál mangó chutney, blaðlauk, hvítlauk, engifer, kóriander, spínati, gulrót, olíu, ediki, limesafa, salti og pipar. Bætið kjúklingalærunum saman við og blandið vel saman. Látið standa við stofuhita í 20-30 mín. Raðið lærunum í eldfast form og steikið í ofni við 175° í um 35-40 mín

Vinsælustu borðsiðafærslurnar

Mest skoðað

Vinsælustu borðsiðafærslurnar janúar - júlí. Á hverjum föstudegi allt þetta ár birtast hér færslur um borðsiði og annað sem tengist borðhaldi, veislum og þess háttar. Það kom ánægjulega á óvart hversu vel fólk er þakklátt fyrir færslurnar og er duglegt að deila þeim. Í öllum bænum ekki halda að ég sé fullkominn í þessum málum, en mér hefur farið fram :)  Hér er listi yfir átta mest skoðuðu borðsiðafærslurnar frá áramótum til loka júní.