Í veislu hjá þjóna- og kokkanemum í MK

Helga Braga, Ragnheiður Elín, Hildur Ýr, Árdís Hulda, Albert og Svanhvít valgeirsdóttir menntaskólinn í kópavogi framleislunemar matreiðslunemar þjónanemar kokkanemar mk
Helga Braga, Ragnheiður Elín, Hildur Ýr, Árdís Hulda, Albert og Svanhvít

Í veislu hjá þjóna- og kokkanemum. Nokkrir prúðbúnir meðlimir Hins íslenska royalistafélags hélt á æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í Menntaskólanum í Kópavogi. Nemarnir stóðu sig með mikilli prýði svo eftir því var tekið.

Tært grænmetisseyði og fylltar profiteroles
Steiktur þorskhnakki , kræklingur, ravioli og Burre blanc sósa
Lúðusúpu terrine, gulrætur á tvo vegu og soufflefars
Grísalundir, svínasíða, íslenskt rótargrænmeti og Suce Robert
Diplomatabúðingur
Glæsilegur hópur kokkanema
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ananas-kasjú-kínóa réttur

Ananas-kasjú-kínóa réttur

Þessi réttur tekur dálítinn tíma, en vel þess virði. Kínóa er glútenlaust og auðmeltanlegt. Það inniheldur allar átta amínósýrurnar sem eru líkamanum nauðsynlegar - telst það ekki fullkomið prótein?

Bláberjaterta – brosandi góð hollusta

Bláberjaterta - brosandi góð hollusta. Sumarvinnan mín í ár er að elda á hóteli í Breiðdal. Aðstoðarstúlkurnar, sem ég kalla oftast gengilbeinur, fengu áskorun: Að semja texta við þessa tertu sem öllum þótti einstaklega góð. Myndin hér að neðan var tekin þegar þær í mikilli gleðivímu, sömdu textann og flissuðu heil ósköp á meðan. Texti þeirra er svo fyrir neðan myndina  #lesistmeðþartilgerðumgleraugum

Biscotti með kanil, negul og súkkulaði

Biscotti (ítalska og þýðir =tvíbakaðar) eru sætar, ítalskar tvíbökur, sem alltaf eru borðaðar með drykk, enda eru þær ansi harðar undir tönn. Ítalir bera stundum biscotti og rauðvínsglas með sem eftirrétt...

Fríða súkkulaðikaffihús á Siglufirði

Fríða súkkulaðikaffihús á Siglufirði. Þegar Siglfirðingar eru annars vegar kemur manni ekkert á óvart lengur, þar lætur fólk verkin tala. Síðasta sumar opnaði Fríða Gylfadóttir þar súkkulaði- og kaffihús eftir að hafa sest á súkkulaðiskólabekk í Belgíu.