Í veislu hjá þjóna- og kokkanemum í MK

Helga Braga, Ragnheiður Elín, Hildur Ýr, Árdís Hulda, Albert og Svanhvít valgeirsdóttir menntaskólinn í kópavogi framleislunemar matreiðslunemar þjónanemar kokkanemar mk
Helga Braga, Ragnheiður Elín, Hildur Ýr, Árdís Hulda, Albert og Svanhvít

Í veislu hjá þjóna- og kokkanemum. Nokkrir prúðbúnir meðlimir Hins íslenska royalistafélags hélt á æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum í Menntaskólanum í Kópavogi. Nemarnir stóðu sig með mikilli prýði svo eftir því var tekið.

Tært grænmetisseyði og fylltar profiteroles
Steiktur þorskhnakki , kræklingur, ravioli og Burre blanc sósa
Lúðusúpu terrine, gulrætur á tvo vegu og soufflefars
Grísalundir, svínasíða, íslenskt rótargrænmeti og Suce Robert
Diplomatabúðingur
Glæsilegur hópur kokkanema
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.