Safahreinsun frá Pure deli

Ferskir og nýpressaðir safar frá Pure Deli

Safahreinsun í boði PURE DELI. 72 tíma ótrúlega einföld safahreinsun; Fimm flöskur af nýpressuðum safa á dag í þrjá daga – samtals fimmtán flöskur. Þess á milli vatn og salat á kvöldin ef hungrið sverfur að. Það er gott fyrir alla að styrkja ónæmiskerfið, auk safanna verður tekinn extra D og C vítamínskammtar næstu daga

Vel má mæla með safahreinsun Pure Deli
Færslan er unnin í samstarfi við Pure Deli

PURE DELI

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Apótek restaurant

Apótek restaurant  Apótek restaurant

Apótek restaurant. Notalegur kliður í Apótekinu minnir á bistro í París, létt angan berst af og til úr eldofninum, mikil lofthæð, virðulegir glugar og flottar innréttingar þar sem hægt er að velja um prívat bása eða ekki, nálægðin við Austurvöll er yndisleg - umvefjandi umhverfi í hjarta borgarinnar. Úr veitingasalnum er hægt að fylgjast með matreiðslumönnunum að störfum því opið er inn í eldhúsið. Allt svo notalegt.

Matarklúbburinn Albert

Matarklúbburinn Albert. Ekki veit ég hvernig á því stóð að nokkrir tápmiklir ungir menn, sem allir stunduðu nám á sama tíma í Austurríki, stofnuðu matarklúbb nefndu Albert mér til heiðurs. Þetta var á fyrstu árum aldarinnar. Oftast var það þannig að eftir matinn og þegar líða fór á kvöld hringdu þeir í mig, voru þá komnir lítið eitt við skál og báru upp hinar ólíklegustu spurningar.