Hádegishlaðborð á KK restaurant #Ísland

Kaffi Krókur á Sauðárkróki sauðárkrókur krókurinn skagafjörður hádegishlaðborð
Kaffi Krókur á Sauðárkróki

Hádegishlaðborð á KK restaurant

Þegar ferðafélagar eru orðnir leiðir á að grilla, er góð tilbreyting að fara á hlaðborð, þar sem hver getur borðað eins og hann getur í sig látið. Á KK restaurant hittist fjölskyldan og borðaði saman á hádegishlaðborðinu. Veitingastaðir í Skagafirði virðast hafa tekið sig saman um að bjóða upp á hráefni af svæðinu. Á matseðlinum á KK restaurant má sjá eitt og annað úr héraði. Á hlaðborðinu var skagfirskt lambalæri, mjög góður fiskréttur, súpa, pastaréttir og margt fleira

KAFFI KRÓKURSKAGAFJÖRÐUR — FERÐAST UM ÍSLAND

.

Bragðgóður fiskréttur
Pastasalat
Steiktar kartöflur
Meðlætið
Lambalæri
KK restaurant
Hádegishlaðborð
Elsa, Guðmundur, Sigríður og Árdís fá sér af hlaðborðinu

KK restaurant
Aðalgata 16, 550 Sauðárkrókur
S. 453 6454
KKrestaurant.is – kaffikrokur@kaffikrokur.is

Skagafjörður
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Illt er að láta fólk bíða banhungrað sem kemur yfir fjallveg

Manni, sem kemur banhungraður yfir fjallveg, er hart að synja um matarbita, þó hann komi ekki einmitt matmálstímum og illt að láta hann bíða 2-3 klukkutíma eptir miðdegiskaffibollanum.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur - 1916

Ávaxtakaka með kanil og súkkulaði

Ávaxtakaka með kanil og súkkulaði.  Þessi kaka er full af ávöxtum og hollustu. Næst þegar ég baka hana geri ég ráð fyrir að kakan verði bökuð í tveimur jólakökuformum - held það komi betur út. Ef fólk vill má alveg minnka það sem er ofan á.

Bökuð hindberjaostakaka – næstum því hættulega góð

Bökuð hindberjaostakaka. Bergdís Ýr er afar flink bakstri og öðru matarstússi eins og hún á kyn til. Gráfíkjukaka og terta úr grófu mjöli með mjög góðu kremi útbjó Bergdís eftir uppskriftum ömmu sinnar. Hún bakaði hindberjaostaköku og kom með í árlegt vinkvennakaffi. Stórfín terta sem var borðuð upp til agna.