Hádegishlaðborð á KK restaurant #Ísland

Kaffi Krókur á Sauðárkróki sauðárkrókur krókurinn skagafjörður hádegishlaðborð
Kaffi Krókur á Sauðárkróki

Hádegishlaðborð á KK restaurant

Þegar ferðafélagar eru orðnir leiðir á að grilla, er góð tilbreyting að fara á hlaðborð, þar sem hver getur borðað eins og hann getur í sig látið. Á KK restaurant hittist fjölskyldan og borðaði saman á hádegishlaðborðinu. Veitingastaðir í Skagafirði virðast hafa tekið sig saman um að bjóða upp á hráefni af svæðinu. Á matseðlinum á KK restaurant má sjá eitt og annað úr héraði. Á hlaðborðinu var skagfirskt lambalæri, mjög góður fiskréttur, súpa, pastaréttir og margt fleira

KAFFI KRÓKURSKAGAFJÖRÐUR — FERÐAST UM ÍSLAND

.

Bragðgóður fiskréttur
Pastasalat
Steiktar kartöflur
Meðlætið
Lambalæri
KK restaurant
Hádegishlaðborð
Elsa, Guðmundur, Sigríður og Árdís fá sér af hlaðborðinu

KK restaurant
Aðalgata 16, 550 Sauðárkrókur
S. 453 6454
KKrestaurant.is – kaffikrokur@kaffikrokur.is

Skagafjörður
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Biscotti Fríðu Bjarkar

biscotti

Biscotti Fríðu Bjarkar. Nafnið biscotti er upprunalega úr latínu og þýðir „bakað tvisvar“ en það er einmitt raunin með þessar kökur. Fríða Björk bakar undurgott ítalskt biscotti með anís fyrir hver jól og gefur vinum og vandamönnum. Fátt er betra en gott biscotti til að dýfa í kaffið.