Hvers vegna má ekki hafa hendur uppi á borði?

Hvers vegna má ekki hafa hendur uppi á borði? ,  Borðsiðir, kurteisi, mannasiðir, ekki hafa hendur uppi á borði?
Hvers vegna má ekki hafa hendur uppi á borði?

Hvers vegna má ekki hafa hendur uppi á borði?

Hver man ekki eftir að hafa heyrt í æsku talað um að það megi ekki hafa hendur uppi á borði, en hvers vegna ekki? ´Helsta ástæðan er þetta til þæginda fyrir þjónana, það auðveldar þeim störfin ef við erum ekki með handleggina uppá borði. Á veitingastöðum hafa þjónar lagt á borð eftir kúnstarinnar reglum og við látum vera að hrófla við þeirri uppröðun. Svo látum við vera að ýta diskinum frá okkur að lokinni máltíð. Það þarf líka að passa að glösin fari alltaf á sama stað.

BORÐSIÐIR

Höfum olnbogana ekki uppi á borði, þannig kemst sá sem þjónar ekki að til að hella í glös eða taka diska. Silla Páls
Höfum olnbogana ekki uppi á borði, þannig kemst sá sem þjónar ekki að til að hella í glös eða taka diska.

 

Ljósmyndir: Silla Páls

Hvers vegna má ekki hafa hendur uppi á borði?
Hvers vegna má ekki hafa hendur uppi á borði?

BORÐSIÐIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pippterta frá Guju Begga

Pippterta. Guja Begga, eða Guðríður Bergkvistsdóttir, er ein af fjölmörgum konum sem ég hef matarást á - eða samt aðallega tertuást. Um árið bakaði hún fyrir mig Rasptertu og ég gerði mér upp erindi daginn eftir til að fá meira af tertunni. Núna bakaði Guja Pipptertu sem auðvitað bragðaðist vel eins og allt sem hún galdrar fram.

Hjarta, kross eða samúðarkveðja – förum varlega á netinu

Hjarta, kross eða samúðarkveðja - förum varlega á netinu. Á fyrstu árum fasbókarinnar* hérlendis var engu líkara að en fólk kepptist við að verða fyrst til að setja inn samúðarkveðju ef það frétti af andláti. Ef sá sem misst hefur ástvin setur inn tilkynningu, þá er í lagi að votta samúð þar undir.  Ekki í sér færslu á vegg viðkomandi heldur undir tilkynningunni. Förum alls ekki beint á fb um leið og við heyrum af andláti til þess að senda samúðarkveðjur sem allir sjá.