Appelsínumarmelaði

Appelsínumarmelaði Appelsínumarmilaði hákon hildibrand kirkjubær norðfjörður appelsínu marmelaði gulrætur NESKAUPSTAÐUR
Appelsínumarmelaði

Appelsínumarmelaði

6 stórar appelsínur

500-700 g gulrætur íslenskar

1 sítróna

Skolið gulrætur, appelsínur og sítrónur vel. Hakkið allt saman en taka fyrst alla steina úr (börkurinn hakkast með).
Allt sett í pott og sykrað eftir smekk (800 – 1000 g)
Sjóða í cirka 45-60 mín.

Meðal fjölbreytts úrvals í kaffiboði á Kirkjumel var appelsínumarmelaðið.

🍊

KAFFIBOÐIÐ Á KIRKJUMELNESKAUPSTAÐURKAFFIBOÐAPPELSÍNUR

🍊

Meðal fjölbreytts úrvals í kaffiboði á Kirkjumel var appelsínumarmelaðið. F.v. Hákon Guðröðarson, Sigríður Guðröðardóttir, Hafsteinn Hafsteinsson, Sigurlaug Bjarnadóttir, Sigríður Friðjónsdóttir, Sigríður Pálmadóttir og Albert

🍊

— APPELSÍNUMARMELAÐI —

🍊

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Nokkrir ómissandi og gagnlegir punktar úr matreiðslubók frá 1915

Góð lesning sem birtist í matreiðslubók sem gefin var út árið 1915 sem heitir Ný matreiðslubók fyrir fátæka og ríka og greinir m.a. frá ýmislegu um kaffidrykkju. Höfundur bókarinnar er Jóninna Sigurðardóttir.

Ólafur hrossakjötsæta hin mesta

Ólafur Matthíasson f.1792 bjá á Barká frá 1823-1846, annars staðar bjó hann ekki. Kona hans var Guðrún Jónsdóttir frá Laugalandi, yfirsetukona. Ólafur var fátækur alla ævi og sóði. Fór mjög milli bæja, en vann lítið. Var hann síkátur og þótti sums staðar til skemmtunar. Hann var mesta hrossaketsæta sveitarinnar og var fyrirlitinn af mörgum þess vegna. Fékk hann á hverju ári eitthvað af afsláttarhrossum og stundum mörg. Eitt haustið voru þau níu. Þá þraut hann ílát undir ketið, en dó ekki ráðalaus yfir því, en gerði sér hægt um hönd og risti upp grundartorfu, hringaði hana og reisti á rönd á eldhúsgólfinu og saltaði þar í afganginn af ketinu. En ekki fer nokkrum sögum af því hversu munntamt það var.

Karamelluterta með rifsberjum

Karamelluterta með rifsberjum. Norðfirðingurinn Guðrún Kristín Einarsdóttir sem flestir þekkja sem Gunnu Stínu, bauð okkur Bergþóri í kaffi í dag. Við skelltum okkur í sund áður og mættum banhungraðir í sunnudagskaffið. Dásamlega notalegt :)

SaveSave

SaveSave