Appelsínumarmelaði

Appelsínumarmelaði Appelsínumarmilaði hákon hildibrand kirkjubær norðfjörður appelsínu marmelaði gulrætur NESKAUPSTAÐUR
Appelsínumarmelaði

Appelsínumarmelaði

6 stórar appelsínur

500-700 g gulrætur íslenskar

1 sítróna

Skolið gulrætur, appelsínur og sítrónur vel. Hakkið allt saman en taka fyrst alla steina úr (börkurinn hakkast með).
Allt sett í pott og sykrað eftir smekk (800 – 1000 g)
Sjóða í cirka 45-60 mín.

Meðal fjölbreytts úrvals í kaffiboði á Kirkjumel var appelsínumarmelaðið.

🍊

KAFFIBOÐIÐ Á KIRKJUMELNESKAUPSTAÐURKAFFIBOÐAPPELSÍNUR

🍊

Meðal fjölbreytts úrvals í kaffiboði á Kirkjumel var appelsínumarmelaðið. F.v. Hákon Guðröðarson, Sigríður Guðröðardóttir, Hafsteinn Hafsteinsson, Sigurlaug Bjarnadóttir, Sigríður Friðjónsdóttir, Sigríður Pálmadóttir og Albert

🍊

— APPELSÍNUMARMELAÐI —

🍊

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Skonsubrauðterta með sjávarréttasalati

Skonsubrauðterta með sjávarréttasalati. Er að missa mig í brauðtertunum. Á milli fór hefðbundið rækjusalat plús surimi. Ofan á eru soðin egg, laxamús úr túbu frá ABBA (samt ekki hljómsveitinni...), síld, rækjur, rauðlaukur, gúrkur og steinselja. Það er nú eins með þessar brauðtertur og allar hinar; Gefið hugmyndafluginu lausan tauminn þegar þið varið að skreyta.

Grænmetisætur fá síður ristilkrabbamein

Samloka

Grænmetisætur fá síður ristilkrabbamein

Það er margt gott við að borða grænmeti og nú bætist enn í sarpinn. Samkvæmt nýrri rannsókn eru grænmetisætur mun ólíklegri til að fá krabbamein í ristil og endaþarm miðað við þá sem borða það sem flestir Íslendingar skilgreina sem venjulega fæðu.