
Eitt af mörgu góðu sem starfsfólk Þelamerkurskóla galdraði fram í föstudagskaffinu. Alveg sjúklega gott.
🍏
— HÖRGÁRDALUR — AKUREYRI – FÖSTUDAGSKAFFI — EPLI —
🍏

Eplanachos
Epli skorin í skífur, raðað fallega á platta og sett sítrónu eða limesafi yfir – svo þau haldist fersk.
Súkkulaði, ég notaði suðusúkkulaði með karmellukurli og sjávarsalti, brætt og bætt síðan möndlusmjöri við svo það braðni saman við.
Því hélt yfir eplin og síðan dreift kókosi og ristuðum kókosflögum yfir.
Það er hægt að nota hnetusmjör í staðin fyrir möndlusmjör og síðan er hægt að nota í raun hvaða súkkulaði sem er og setja síðan hvað sem er yfir.

🍏
— HÖRGÁRDALUR — AKUREYRI – FÖSTUDAGSKAFFI — EPLI —
🍏