Frumleg Pavlova

Frumleg Pavlova -- PAVLÓVUR -- UNGVERJALAND - Alabárdos - SZEGED -- BÚDAPEST -- JARÐARBER -- EFTIRRÉTTIR --
Frumleg Pavlova

Frumleg Pavlova

Á veitingastaðnum Albárdos í Szeged í Ungverjalandi, nokkuð fyrir sunnan Búdapest, fengum við nýstárlega útgáfu af Pavlovu. Ferskum jarðarberjum var blandað saman við mascarpone, þessi blanda var sett á disk og ofan á hana raðað litlum eggjahvítutoppum. En ljúffeng var hún.

PAVLÓVURUNGVERJALANDSZEGEDBÚDAPESTJARÐARBEREFTIRRÉTTIRÞÓRHILDUR ÞORLEIFSBEATA

🇭🇺

Veitingastaðurinn Alabárdos

 

Í garðinum aftan við veitingastaðinn: Peter, Þórhildur, Bergþór, Ólína, Beata og Sándor.
Nettur munnbiti fyrir matinn
Smakk fyrir matinn
Steikt andabringa með sætkartöflumús og fleiru

PAVLÓVURUNGVERJALANDSZEGEDBÚDAPESTJARÐARBEREFTIRRÉTTIRÞÓRHILDUR ÞORLEIFSBEATA

🇭🇺

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Frosin bleik ostaterta – toppterta

Frosin bleik jarðarberjaterta Frosin bleik ostaterta. Á sunnudaginn voru hér nokkrar prúðbúnar dömur í árlegu kaffiboði. Slíkar kaffikvennasamkundur eru kjörinn vettvangur til að prófa nýjar tertur. Sem betur fer lukkast þær flestar vel en auðvitað kemur fyrir að ein og ein er "ekkert spes" eins og kona nokkur í boðinu hafi á orðu um tilraunakaffimeðlæti sem þær smökkuðu. Íslensk jarðarber flæða nú úr gróðurhúsum landsmanna. Þessi terta kemst alveg á topp þrjú yfir bestu hráfæðisterurnar.

Möndlugrauturinn og möndlugjöfin

Möndlugrauturinn. Í mínu ungdæmi var möndlugrauturinn í hádeginu á aðfangadag. Sem er fínn tími. Allir taka hraustlega til matar síns og klára örugglega af diskunum í von um að finna möndluna. Hér er skotheld aðferð til að elda grautinn þannig að hann brennur ekki við og verður silkimjúkur. Einnig eru ráð hvernig á að afhýða möndlur fyrir grautinn, svona ef einhver hefur gleymt að kaupa afhýddar möndlur.