Bakaður saltfiskur í ólífuolíu

-- MATLAND -- BÚKONAN -- SALTFISKUR -- FISKUR Í OFNI -- EKTAFISKUR -- Saltfiskur með Búkonuólífuolíu bakaður í ofni - einfaldur og góður réttur. Færslan er unnin í samvinnu við Matland ólífuolía spánn spánskur matur eðalfiskur
Saltfiskur í spænskri Búkonuólífuolíu bakaður í ofni – einfaldur og góður réttur. Saltfiskurinn er gæðafiskur frá Ektafiski.

Bakaður saltfiskur í ólífuolíu

Frá MATLANDI fékk ég spænska gæða ólífuolíu sem kallast BÚKONA svona líka strangheiðarleg og einstaklega holl.

Einn af mörgum uppáhalds fiskréttum hér á bæ er líka sá einfaldasti. Saltfiski er raðað í form, yfir hann hellt extra-góðri matarolíu. Það er ágætt að miða við að í botninum verði amk 4-6 mm lag af olíu. Síðan er settur álpappír yfir og þetta bakað í ofni.

MATLANDBÚKONASALTFISKURFISKUR Í OFNI EKTAFISKURSPÁNN

.

Saltfiskur með Búkonuólífuolíu bakaður í ofni – einfaldur og góður réttur. Færslan er unnin í samvinnu við Matland

Matland er fjölmiðill sem fjallar um mat og matvælaframleiðslu frá A-Ö. Við hliðina á miðlinum er rekin netverslun með upprunamerktar matvörur ásamt fleiru sem tengist mat.

.

MATLANDBÚKONASALTFISKURFISKUR Í OFNI EKTAFISKURSPÁNN

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Óla rúgbrauð

Rúgbrauð með marineraðri síld. Það er nú meira hversu mikill munur er á rúgbrauði og rúgbrauði. Sumt rúgbrauð sem bakað er í bakaríum er ekki étandi vegna sætinda, það þarf næstum því að setja rauðan viðvörunarmiða á nokkrar tegundir.

Bestu veganborgararnir á Íslandi

Bestu veganborgararnir á Íslandi. Á fasbókinni er mjög virkur og fræðandi hópur sem nefnist Vegan Ísland. Þar var nýlega varpað fram spurningunni hvar væri hægt að fá bestu vegan borgarana. Langflestir nefna að bestu veganborgararnir séu á Bike Cave í Skerjafirðinum. Á dögunum fór ég á þangað til að smakka borgarann sem fær flest stig. Veitingastaðurinn Bike Cave var opnaður fyrir tveimur árum í Skerjafirðinum og nýlega var opnaður staður í Hafnarborg í Hafnarfirði. Gaman frá því að segja að Lúxusborgarinn á Bike Cave er mjög góður og vel má mæla með honum. Svo skemmir nú ekki fyrir að umhverfið er harla óvenjulegt. Piltarnir sem afgreiddu mig voru með allt á hreinu og framreiddu góðan borgara.

Fyrri færsla
Næsta færsla