The Blue Zones

0
Auglýsing
Live to 100: Secrets of the The Blue Zones NETFLIX HREYFING grikkland ítalía japan kosta ríka fasta föstur
Live to 100: Secrets of The Blue Zones. Í þáttunum er fjallað um langlífa íbúa heilsusamlegt mataræði, útiveru, mikla hreyfingu og vellíðan fólks.

The Blue Zones – Bláu svæðin

Nýlega komu á Netflix þættirnir The Blue Zones, þættir sem vel má mæla með. Bláu svæðin eru ekki aðeins þekkt fyrir langlífa íbúa heldur einnig fyrir heilsusamlegt mataræði, útiveru, mikla hreyfingu og vellíðan fólks.

Bláu svæði eru t.d. Okinawa í Japan, Sardinía á Ítalía, Nicoya á Kosta Ríka, Ikaria á Grikklandi og Loma Linda í Kaliforníu.

Auglýsing

NETFLIXHREYFINGJAPANGRIKKLANDÍTALÍAKOSTA RÍKA

.

Meðal þess sem kemur fram í þáttunum og einkennir Bláu svæðin er:
Lítil streita
Sterk félagsleg tengsl
Hreyfing (líkamsrækt, garðvinna, gönguferðir og fleira)
„Hara hachi bu” er japanskt hugtak. Fólk hættir að borða þegar það er um 80% mett.
Lítil áfengisneysla
Virðing fyrir öldruðum
Lífstilgangur
Fjölbreytt mataræði
Lítið um unnin matvæli
Góðar fitur eins og ólífuolía
Plöntufæði, baunir, ávextir og grænmeti
Föstur.

Þættirnir heita Live to 100: Secrets of the Blue Zones

NETFLIXHREYFINGJAPANGRIKKLANDÍTALÍAKOSTA RÍKA

.

Fyrri færslaSkinkuhorn
Næsta færslaPrag í Tékklandi