The Blue Zones

Live to 100: Secrets of the The Blue Zones NETFLIX HREYFING grikkland ítalía japan kosta ríka fasta föstur
Live to 100: Secrets of The Blue Zones. Í þáttunum er fjallað um langlífa íbúa heilsusamlegt mataræði, útiveru, mikla hreyfingu og vellíðan fólks.

The Blue Zones – Bláu svæðin

Nýlega komu á Netflix þættirnir The Blue Zones, þættir sem vel má mæla með. Bláu svæðin eru ekki aðeins þekkt fyrir langlífa íbúa heldur einnig fyrir heilsusamlegt mataræði, útiveru, mikla hreyfingu og vellíðan fólks.

Bláu svæði eru t.d. Okinawa í Japan, Sardinía á Ítalía, Nicoya á Kosta Ríka, Ikaria á Grikklandi og Loma Linda í Kaliforníu.

NETFLIXHREYFINGJAPANGRIKKLANDÍTALÍAKOSTA RÍKA

.

Meðal þess sem kemur fram í þáttunum og einkennir Bláu svæðin er:
Lítil streita
Sterk félagsleg tengsl
Hreyfing (líkamsrækt, garðvinna, gönguferðir og fleira)
„Hara hachi bu” er japanskt hugtak. Fólk hættir að borða þegar það er um 80% mett.
Lítil áfengisneysla
Virðing fyrir öldruðum
Lífstilgangur
Fjölbreytt mataræði
Lítið um unnin matvæli
Góðar fitur eins og ólífuolía
Plöntufæði, baunir, ávextir og grænmeti
Föstur.

Þættirnir heita Live to 100: Secrets of the Blue Zones

NETFLIXHREYFINGJAPANGRIKKLANDÍTALÍAKOSTA RÍKA

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.

Peruterta, þessi gamla góða

20160830_152036

Peruterta. Í minningunni voru perutertur í öllum barnaafmælum og flestum fermingarveislum í mínu ungdæmi. Botnarnar voru mjúkir og gegnblautir. Þegar ég sá á fasbókinni að Borghildur Jóna var að baka eina slíka fyrir afmæli sonar síns, fékk ég fortíðarþráhyggjukast og bað hana um mynd og uppskrift. Ég bara stóðst ekki mátið.

Hjónabandssæla

Hjónabandssæla

Mjúk og góð hjónabandssæla er góð með kaffinu. Stundum verða hjónabandssælur seigar, kannski vegna þess að þær eru bakaðar of lengi. En eflaust líkar einhverjum að hafa þær seigar.

Fyrri færsla
Næsta færsla