Mýrin Brasserie – jólaseðill

0
Auglýsing
Mýrin Brasserie - jólaseðill Elísabet reynisdóttir beta reynis jólamatseðill Kjúklingalifrar parfait, hangikjöts tartar og reyktur lax á blinisKastaníusúpa Krónhjörtur, villisveppa ragú, Dauphinoise kartöflur og Madeira sósa. Skúkkulaðidrumburinn hans Mateuszar chocolate log á la Mateusz
Albert og Elísabet á Mýrinni Brasserie.

Mýrin Brasserie – jólaseðill

Jólamatseðlar hafa víða leyst af jólahlaðborðin. Mýrin Brasserie á Center Hótel Grandi er einn þeirra staða sem býður upp á sérstakan jólamatseðil og hann er einn sá allra jólalegasti. Það er hlýlegt á Mýrinni, hvítir dúkar á borðum, rúmgóður jólalegur salur, hátt til lofts og notalegt í alla staði. Við Elísabet Reynisdóttir nutum hvers bita yfir skemmtilegu spjalli. Allt smekklega framborið og bragðgott. Natni þjónanna var til fyrirmyndar ekki síður en natni kokkanna í eldhúsinu.

Allt upp á tíu á Mýrinni brasserie.
Við höfum allt sem til þarf til að selja Ísland sem matarland – ALLT.

Auglýsing

— JÓLAHLAÐBORÐ — VEITINGASTAÐIR — JÓLINELÍSABET REYNISDÓTTIRKRÓNHJÖRTUR

.

Mýrin brasserie á Center Hotel Grandi, Seljavegi 2
Kjúklingalifrar parfait, hangikjöts tartar og reyktur lax á blinis
Kastaníusúpa
Krónhjörtur, villisveppa ragú, Dauphinoise kartöflur og Madeira sósa.
Skúkkulaðidrumburinn hans Mateuszar. Chocolate log sem einnig kallast Yule Log eða Bûche de Noël er klassískur jólaeftirréttur sem lítur út eins og trébolur. Hann á rætur sínar að rekja til Frakklands á 19. öld.
Stórt listaverk er málað á einn vegg á Mýrinni
Kastaníusúpan mynduð
Jólalegt á Mýrinni brasserie

— JÓLAHLAÐBORÐ — VEITINGASTAÐIR — JÓLINELÍSABET REYNISDÓTTIRKRÓNHJÖRTUR

.

Fyrri færslaSpesíur
Næsta færslaBláberjasíldarsalat