Jólalummur Signýjar

Jólalummur Signýjar Signý Sæmundsdóttir jólin jólakaffimeðlæti
Jólalummur Signýjar

Jólalummur

Signý bauð okkur í jólalummur fyrir allar aldir í morgun. Saman við hefðbundna lummuuppskrift bætti hún rúsínum, negul og kanil. Með þeim bar hún nokkrar gerðir af sultutaui, hunang og apríkósumauk. Yfir lummurnar er stráð flórsykri. Í uppskriftina má t.d. nota þessa uppskrift.

🎄

SIGNÝLUMMURJÓLINAPRÍKÓSURKANILLNEGULL

🎄

— JÓLALUMMUR SIGNÝJAR —

🎄

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Þrjár bestu smákökurnar árið 2016

Vinningssmákökur2016

Þrjár bestu smákökurnar árið 2016. Þessar þrjár komust á verðlaunapall í smákökusamkeppni Kornax í ár. Hver annari betri. Það er skemmtileg hefð að baka fyrir jólin, höldum því áfram. Bökum á aðventunni :)

Ristaðar kryddaðar hunangshnetur

Ristaðar kryddaðar hunangshnetur. Margir eru hrifnir af því að taka með eitthvað matarkyns til vina sinna. Það er gráupplagt að taka með ristaðar hnetur, svo er líka gaman að eiga þær til að maula á. Hneturnar eru hollar og cayenne já og hunang líka ;) í staðinn fyrir pekanhnetur má nota möndlur