![Mýrin Brasserie - jólaseðill Elísabet reynisdóttir beta reynis jólamatseðill Kjúklingalifrar parfait, hangikjöts tartar og reyktur lax á blinisKastaníusúpa Krónhjörtur, villisveppa ragú, Dauphinoise kartöflur og Madeira sósa. Skúkkulaðidrumburinn hans Mateuszar chocolate log á la Mateusz](https://i0.wp.com/alberteldar.is/wp-content/uploads/2024/12/IMG_5725.jpeg?resize=696%2C522&ssl=1)
Mýrin Brasserie – jólaseðill
Jólamatseðlar hafa víða leyst af jólahlaðborðin. Mýrin Brasserie á Center Hótel Grandi er einn þeirra staða sem býður upp á sérstakan jólamatseðil og hann er einn sá allra jólalegasti. Það er hlýlegt á Mýrinni, hvítir dúkar á borðum, rúmgóður jólalegur salur, hátt til lofts og notalegt í alla staði. Við Elísabet Reynisdóttir nutum hvers bita yfir skemmtilegu spjalli. Allt smekklega framborið og bragðgott. Natni þjónanna var til fyrirmyndar ekki síður en natni kokkanna í eldhúsinu.
Allt upp á tíu á Mýrinni brasserie.
Við höfum allt sem til þarf til að selja Ísland sem matarland – ALLT.
— JÓLAHLAÐBORÐ — VEITINGASTAÐIR — JÓLIN — ELÍSABET REYNISDÓTTIR — KRÓNHJÖRTUR —
.
![](https://i0.wp.com/alberteldar.is/wp-content/uploads/2024/12/IMG_5688.jpeg?resize=696%2C522&ssl=1)
![](https://i0.wp.com/alberteldar.is/wp-content/uploads/2024/12/IMG_5709.jpeg?resize=696%2C522&ssl=1)
![](https://i0.wp.com/alberteldar.is/wp-content/uploads/2024/12/IMG_5713.jpeg?resize=696%2C522&ssl=1)
![](https://i0.wp.com/alberteldar.is/wp-content/uploads/2024/12/IMG_5722.jpeg?resize=696%2C522&ssl=1)
![](https://i0.wp.com/alberteldar.is/wp-content/uploads/2024/12/IMG_5730.jpeg?resize=696%2C522&ssl=1)
![](https://i0.wp.com/alberteldar.is/wp-content/uploads/2024/12/IMG_5701.jpeg?resize=696%2C522&ssl=1)
![](https://i0.wp.com/alberteldar.is/wp-content/uploads/2024/12/16cbbf84-6f87-4912-a5d9-68aaed675ccf.jpeg?resize=696%2C749&ssl=1)
![](https://i0.wp.com/alberteldar.is/wp-content/uploads/2024/12/IMG_5692.jpeg?resize=696%2C522&ssl=1)
— JÓLAHLAÐBORÐ — VEITINGASTAÐIR — JÓLIN — ELÍSABET REYNISDÓTTIR — KRÓNHJÖRTUR —
.