Auglýsing
Eggjalausar lummur nýsteiktar ÁN EGGJA eggjalaust klattar
Eggjalausar lummur

Eggjalausar lummur

Dásamlegt að fá nýsteiktar lummur á sunnudagsmorgni, já eða bara með síðdegiskaffinu. Þessar eru eggjalausar, í staðinn fyrir egg eru hörfræ.

.

Auglýsing

LUMMURPÖNNUKÖKURVÖFFLUREGGJALAUS… —

.

Eggjalausar lummur

2 b heilhveiti

2 b sojamjólk (eða rúmlega)

1 tsk vanilla

3 msk olía

1 msk eplaedik

2 msk möluð hörfræ

¾ tsk salt

2-3 tsk lyftiduft (eftir smekk)

2 msk brúnn sykur

Blandið öllu saman og steikið á pönnu, ekki við of háan hita.

— EGGJALAUSAR LUMMUR —

.

2 athugasemdir

  1. Takk fyrir að deila þessari uppskrift Albert 🙂 Það er einn í fjölskyldunni með eggjaofnæmi svo þessi gæti komið sér vel. Ég er með nokkrar spurningar: Hvernig vanillu væri best að nota, dugar ekki að nota dropa? Annað, hvernig er þessi brúni sykur? Ekki er þetta púðursykur? Að lokum hvernig mala ég hörfræin? Er hægt að kaupa möluð?

Comments are closed.