Eplaréttur

0
Auglýsing
EPLI EFTIRRÉTTUR eftirréttir eplakaka bökuð epli jólaeftirréttur Grafarvogskirkja græn epli eftirréttur
Eplaréttur

Eplaréttur

Enn einn gómsæti eplaeftirrétturinn 🙂

EPLAKÖKUREFTIRRÉTTIREPLIGRAFARVOGSKIRKJA

Auglýsing

.

Eplaréttur

4 græn epli
1 1/2 dl hveiti
1 dl sykur
100 g smjörlíki
kanilsykur

Hrærið saman í hrærivél smjörilíki, hveiti og sykri.
Flysjið eplin og skerið í báta.
Raðið eplum í eldfast mót.
Tætið deigið í bita og dreifið yfir eplin.
Dreifið kanilsykri yfir og bakið við 200°C í 25 – 30 mín.
Berið fram með ís.

.

Jólaveisla í Grafarvogskirkju, frá vinstri: Arna Ýrr Sigurðardóttir, Berglind Jónsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir, Sigrún Eggertsdóttir, Ágúst Ingi Ágústsson, Hilda María Sigurðardóttir. Björgúlfur Egill Pálsson, Anna Magnúsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Guðríður Kristinsdóttir, Þórkatla Pétursdóttir, Sigurður Grétar Helgason og Aldís Rut Gísladóttir.
Eplarétturinn sem Sigurður Grétar kom með, var á borðum í veislu starfsfólks Grafarvogskirkju fyrir Húsfreyjuna. Frá vinstri: Arna Ýrr Sigurðardóttir, Berglind Jónsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir, Sigrún Eggertsdóttir, Ágúst Ingi Ágústsson, Hilda María Sigurðardóttir. Björgúlfur Egill Pálsson, Anna Magnúsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Guðríður Kristinsdóttir, Þórkatla Pétursdóttir, Sigurður Grétar Helgason og Aldís Rut Gísladóttir.

EPLAKÖKUREFTIRRÉTTIREPLIGRAFARVOGSKIRKJA

.

Fyrri færslaJólabúðingurinn hennar mömmu
Næsta færslaSjávarréttarsæla