Ostakaka með Hrauni og kirsuberjum
Ostakökur eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Þessi er sérlega ljúffeng og silkimjúk með stökkum Hraunbotni. Það var engu líkara en Sólrún finndi á sér að við værum á leiðinni um daginn, hún beið með ostaköku með Hrauni og kirsuberjasósu yfir. Óskaplega góð ostakaka.
— OSTAKÖKUR — SÓLRÚN — HRAUN — KIRSUBER — TERTUR —
.
— OSTAKÖKUR — SÓLRÚN — HRAUN — KIRSUBER — TERTUR —
.