Fennelsíldarsalat

0
Auglýsing
Fennelsíld með dillisósu fennelsíldsíldarsalat síld uppskrift dill og síld fennel síld dillisósa norrænt salat marineruð síld síld og epli síld og fennel sumarlegt síldarsalat herring recipe dill sauce Nordic herring herring salad Leitarsetningar (lengri og markvissari) fennelsíld með grænu epli og dilli síldarsalat með fenneli og sítrónu dásamlegt sumarlegt síldarsalat síld með ferskum norrænum bragðtónum besta uppskriftin af síldarsalati með dillisósu létt og bragðgott síldarsalat fyrir hátíðir einföld uppskrift af marineruðum síldarbítum síld með sítrónu, fenneli og dill hvað á að bera fram með síld á jólum rjómakennd dillisósa með síld herring with dill and apple recipe Nordic herring salad with fennel fresh summer herring with dill sauce traditional Icelandic herring twist herring served with rye bread Hvernig geri ég fennelsíld með dillisósu? Uppskrift: Fennelsíld með grænu epli og sítrónu Síldarsalat sem hentar bæði jóli og sumri Létt og fersk síldaruppskrift með dill og fennel
Fennelsíldarsalat

 Fennelsíldarsalat

Stundum fæðist ný uppskrift af hreinni forvitni – og þessi er einmitt þannig. Mér þykja síldarsalöt mjög góð enda eru þau fjölmörg á síðunni (SJÁ HÉR) og alveg tímabært að bæta við.

Hvers vegna fennel? Jú – fennel hefur mildan og aðeins sætan lakkrístón – með öllu hinu verður til salat sem er bæði fallegt á borði og næstum því hættulega gott.

Auglýsing

— VINSÆLUSTU SÍLDARSALÖTIN — SÍLDFENNELSALÖTDILL — SÍLDARSALÖT — RÚGBRAUР—

.

Fennelsíldarsalat

ca 300 g marineruð síld í bitum
um 100g  mjög fínt saxað fennel
1/2 b mæjónes
1/2 b sýrður rjómi
1,5 tsk Dijon
1 epli, skorið í litla teninga
1 sítróna — börkur og safi
1 lítið knippi ferskt dill, fínsaxað (ca.2 msk)
⅓ tsk salt + svartur pipar.

Hrærið saman í skál öllu saman í skál
Látið standa í ísskáp í 3-4 klst eða yfir nótt.

Berið fram með nýbökuðu rúgbrauði eða súrdeigsbrauði

— VINSÆLUSTU SÍLDARSALÖTIN — SÍLDFENNELSALÖTDILL — SÍLDARSALÖT — RÚGBRAUР—

.

Fyrri færslaEndapunktar