Stöðfirskt gelgjufóður

Stöðfirskt gelgjufóður ásta snædís brekkan stöðvarfjörður pulsubrauð franskar
Stöðfirskt gelgjufóður

Gelgjufóður

Af misjöfnu þrífast börnin best. Þegar ég var barn borðaði ég allskonar fóður, sem mig langar ekkert að smakka í dag. Hjá Ástu Snædísi í Brekkunni á Stöðvarfirði er afar vinsælt hjá unglingum staðarins það sem kallað er gelgjufóður.

ÁSTA SNÆDÍSSTÖÐVARFJÖRÐUR

.

Gelgjufóður

1 pylsubrauð

hamborgarasósa

ein sneið ostur

franskar kartöflur

kartöflukrydd

Allt sett í pylsubrauðið og borðað af bestu list….

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ömurleg framkoma eigenda Hressingarskálans

Ömurleg framkoma eigenda Hressendaskálans

Hressingarskálinn er eflaust lang-fínasti businessstaðurinn í Reykjavík í matsölu og kaffisölu. Þar er fullt frá morgni til kvölds og eigendur svo stórir með sig, að þeir köstuðu a.m.k. tólf fastagestum út, sem drukkið hafa þar kaffi í áratug, sumir lengur, og gerðu allt að kr. 80-100 þúsund kr. viðskipti á ári eður meira. Ágreiningsefni var, að fyrirtækið mátti ekki vera að því að taka frá borð handa þessum gestum sínum. Það er alltaf munur að kunna sig í veitingamennskunni - sérstaklega þegar efnin eru nógu mikil.

Appelsínu og bláberjaterta

Appelsínu- og bláberjaterta

Appelsínu og bláberjaterta. Sumarleg og fersk terta sem á vel við þessa dagana þegar sólin baðar okkur geislum sínum. Við og við má heyra vangaveltur um hvort hráfæði sé ekki óheyrilega dýrt. Ef til vill er hráefnið eitthvað dýrara en í „venjulegar tertur" en taka verður með í reikninginn hráfæðið þarf ekki að baka, það tekur mun skemmri tíma að útbúa og fólk þarf mun minna af því en öðru kaffimeðlæti. Það sem hins vegar mestu máli skiptir er að hráfæðið er hollt - heilsa okkar er jú verðmæt.

Fyrri færsla
Næsta færsla