Stöðfirskt gelgjufóður

Stöðfirskt gelgjufóður ásta snædís brekkan stöðvarfjörður pulsubrauð franskar
Stöðfirskt gelgjufóður

Gelgjufóður

Af misjöfnu þrífast börnin best. Þegar ég var barn borðaði ég allskonar fóður, sem mig langar ekkert að smakka í dag. Hjá Ástu Snædísi í Brekkunni á Stöðvarfirði er afar vinsælt hjá unglingum staðarins það sem kallað er gelgjufóður.

ÁSTA SNÆDÍSSTÖÐVARFJÖRÐUR

.

Gelgjufóður

1 pylsubrauð

hamborgarasósa

ein sneið ostur

franskar kartöflur

kartöflukrydd

Allt sett í pylsubrauðið og borðað af bestu list….

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Eplaferningar og kaffiboð hjá Maríu

Eplaferningar. María frænka mín einstaklega flink í eldhúsinu og er líka súpergóður gestgjafi. Ég á óteljandi margar dásemdarstundir í eldhúsinu hennar og við eldhúsborðið. Eitt sinn bauð hún Sætabrauðsdrengjunum í kvöldkaffi og það var hún sem bakaði færeysku eplakökuna. María bauð okkur mömmu í kaffi og mömmu sinni líka sem er föðursystir mín. Auk eplaferninganna var heimabakað brauð með allskonar áleggi, bakaður gullostur með sírópi og furuhnetum og ég man bara ekki hvað og hvað...

Eggjakaka tenórsins

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Eggjakaka tenórsinns.. Í sumarbústaðarferð Sætabrauðsdrengjanna fyrir skömmu galdraði Gissur Páll fram spænska eggjaböku á meðan á æfingum stóð, án gríns - hann söng og bjó til matinn. Afskaplega hæfileikaríkur ungur maður sem getur auðveldlega gert tvennt í einu....

Fyrri færsla
Næsta færsla