Bananaís – mjöööög góður

Bananaís – mjöööög góður Bananar möndlur mjólk
Bananaís

Bananaís

Sennilega einn hollasti réttur sem til er, þetta hljómar kannski einkennileg uppskrift, en trúið mér- ísinn er mjöööög góður. þið munuð ekki horfa banana sömu augum og áður eftir að hafa smakkað bananaísinn.

BANANARRJÓMAÍS

.

Bananaís

4 bananar

10 möndlur lagðar í bleyti í ca klst

1 dl (soya)mjólk

smá salt

Takið utan af banönunum, skerið þá í bita og frystið. Setjið allt í matvinnsluvél og maukið smá stund. TILBÚIÐ

BANANARRJÓMAÍS

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pulled pork

Pulled Pork

Pulled pork. Kjartan Örn, sá hinn sami og galdraði fram vinsælt lambalæri hér um árið, á heiðurinn af pullok pork-inu. Hann segir er að þetta sé fyrir marga ögrun í grillmennskunni og að þrátt fyrir langan undirbúning sé þetta einföld matreiðsla.

Rauðvínsterta með hvítum súkkulaðihjúp

Rauðvínsterta með hvítum súkkulaðihjúp. Gestabloggarinn Rannveig Fríða Bragadóttir óperusöngkona og eiginmaður hennar Arnold Postl buðu fjölskyldunni í sunnudagshádegismat eins og kom fram hér ekki fyrir löngu. Í eftirrétt var þessi rauðvínsterta með hvítum súkkulaðihjúp :)

Rabarbarinn er nauðsynlegur – Heimilisblaðið 1939

RabarbariNú, þegar sveskjur, rúsínur og aðrir þurrkaðir ávextir eru ófáanlegir er rabarbarinn mjög nauðsynlegur. Það má geyma rabarbara á margan hátt, t.d. búa til úr honum sultutau eða saft, eins má geyma hann í vatni og búa svo til úr honum smám saman yfir veturinn grauta o. fl.                    -Heimilisblaðið 1939

Fyrri færsla
Næsta færsla