Bananaís – mjöööög góður

Bananaís – mjöööög góður Bananar möndlur mjólk
Bananaís

Bananaís

Sennilega einn hollasti réttur sem til er, þetta hljómar kannski einkennileg uppskrift, en trúið mér- ísinn er mjöööög góður. þið munuð ekki horfa banana sömu augum og áður eftir að hafa smakkað bananaísinn.

BANANARRJÓMAÍS

.

Bananaís

4 bananar

10 möndlur lagðar í bleyti í ca klst

1 dl (soya)mjólk

smá salt

Takið utan af banönunum, skerið þá í bita og frystið. Setjið allt í matvinnsluvél og maukið smá stund. TILBÚIÐ

BANANARRJÓMAÍS

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Reyktur lundi soðinn upp í bjórnum Surtsey

Reyktur lundi soðinn upp í bjórnum Surtsey frá The Brothers Brewery. Vestmanneyjingurinn og ljúfmennið Kjartan Vídó tók vel í að elda lunda og deila með lesendum. Kjartan segir að varla sé hægt að fara á Þjóðhátíð í Eyjum nema að fá reyktan lunda, kartöflur, rófur og smjör.

Hvítlauksbrauð með ostasalati

Hvítlauksbrauð með ostasalati. Brauðið og ostasalatið útbjó Berglind vinkona mín fyrir blað Franskra daga, þegar saumaklúbburinn hennar bauð lesendum upp á ca 35þús einstaklega bragðgóðar hitaeiningar á þremur blaðsíðum

Fyrri færsla
Næsta færsla