Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes epli baka frakkland eplaterta Hulda Guðnadóttir Páll Björgvin franskt franskur matur gravelines vinabær eplaterta eplakaka
Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

 BÖKUR — FRAKKLANDFÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINES

.

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

Deigið:

1 1/4 b hveiti

1 msk sykur

1/2 tsk salt

120 g smjör við stofuhita

3 msk kalt vatn

Blandið öllu saman og látið standa góða stund. Stundum útbý ég deigið deginum áður og geymi í ísskápnum.

Fylling

3 græn epli

apríkósusulta

kanill

Fletjið út bökudeigið, setjið í eldfast form og bakið við 175° í 15 mín. Flysjið eplin og skerið sneiðar. Setjið apríkósusultu á bökudeigið, raðið eplunum þar á og stráið kanil yfir. Bakið í um 30 mín.

 BÖKUR — FRAKKLANDFÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINES

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes Gravelines Fáskrúðsfjörður
Við veisluborð í Gravelines í Frakklandi, vinabæ Fáskrúðsfjarðar

.

— FRÖNSK EPLABAKA —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vanillu extrakt

Vanillu extract ætti að vera til á öllum heimilum. Vanillusykur og vanilludroparnir gömlu góðu komast ekki í hálfkvist við vanillu extract. Þetta er frekar þægilegt að útbúa og kjörið að setja í litlar flöskur og gefa í tækifærisgjafir.

Franskt gulrótasalat – bragðgott, hollt og fallegt

Gulrótasalat - Salade de carottes râpées. Enn eru hér áhrif frá ferð okkar til Frakklands. Í einni af mörgum veislum var hlaðborð, þar var þetta guðdómlega gulrótasalat. Á meðan prúðbúnir gestir hlustuðu á allt of langar ræður laumaðist ég að borðinu tók myndir og smakkaði laumulega.

Grammavogir

Jóninna Sigurðardóttir

Grammavogir. Þá mun margri matreiðlsukonunni þykja það tafsamara að allt er vegið og eða mælt í grömmum. En í fyrsta lagi er grammamálið nú lögleitt, og í öðru lagi er það sú nákvæmasta vog er mál sem til er.