Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes epli baka frakkland eplaterta Hulda Guðnadóttir Páll Björgvin franskt franskur matur gravelines vinabær eplaterta eplakaka
Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

 BÖKUR — FRAKKLANDFÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINES

.

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

Deigið:

1 1/4 b hveiti

1 msk sykur

1/2 tsk salt

120 g smjör við stofuhita

3 msk kalt vatn

Blandið öllu saman og látið standa góða stund. Stundum útbý ég deigið deginum áður og geymi í ísskápnum.

Fylling

3 græn epli

apríkósusulta

kanill

Fletjið út bökudeigið, setjið í eldfast form og bakið við 175° í 15 mín. Flysjið eplin og skerið sneiðar. Setjið apríkósusultu á bökudeigið, raðið eplunum þar á og stráið kanil yfir. Bakið í um 30 mín.

 BÖKUR — FRAKKLANDFÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINES

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes Gravelines Fáskrúðsfjörður
Við veisluborð í Gravelines í Frakklandi, vinabæ Fáskrúðsfjarðar

.

— FRÖNSK EPLABAKA —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Daglegt brauð – Café Valný

Á Egilsstöðum er mjög fínt kaffihús sem heitir Café Valný - þangað er gott að koma og heimilislegur bragur á öllu. Maturinn góður og allt útbúið á staðnum. Fólk sem er í matseld alla daga og af lífi og sál.....

Sesamostastangir

Sesamostastangir. Fyrir stórafmæli Signýjar á dögunum bað hún nokkra gesti að létta undir með því að koma með veitingar á kaffiborðið. Mjög gott fyrirkomulag og þægilegt. Það sem kallað hefur verið Pálínuboð. Kata Finnboga kom með sesamostastangir og stóran Brie ost með. Hún tók vel í að deila uppskriftinni og tók fram að stangirnar yrðu bestar með því að nota bragðmikinn ost í deigið.

Bakaður Brie með fíkjum, valhnetum og pistasíum – Þrusugott

Bakaður Brie með fíkjum, valhnetum og pistasíum. Við hittummst nokkur bekkjarsystkini úr grunnskóla og héldum kaffiboð (Pálínuboð) fyrir blað Franskra daga sem var að koma út. Það er afskaplega hressandi að hitta æskuvini sína eftir mörg ár. Brie ostur mun vera franskur að uppruna og á því vel við í umfjöllun um Franska daga í franskasta bæ landsins, Fáskrúðsfirði.