Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes epli baka frakkland eplaterta Hulda Guðnadóttir Páll Björgvin franskt franskur matur gravelines vinabær eplaterta eplakaka
Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

 BÖKUR — FRAKKLANDFÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINES

.

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes

Deigið:

1 1/4 b hveiti

1 msk sykur

1/2 tsk salt

120 g smjör við stofuhita

3 msk kalt vatn

Blandið öllu saman og látið standa góða stund. Stundum útbý ég deigið deginum áður og geymi í ísskápnum.

Fylling

3 græn epli

apríkósusulta

kanill

Fletjið út bökudeigið, setjið í eldfast form og bakið við 175° í 15 mín. Flysjið eplin og skerið sneiðar. Setjið apríkósusultu á bökudeigið, raðið eplunum þar á og stráið kanil yfir. Bakið í um 30 mín.

 BÖKUR — FRAKKLANDFÁSKRÚÐSFJÖRÐURGRAVELINES

Frönsk eplabaka – Tarte aux pommes Gravelines Fáskrúðsfjörður
Við veisluborð í Gravelines í Frakklandi, vinabæ Fáskrúðsfjarðar

.

— FRÖNSK EPLABAKA —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kókoshnetusmjörterta

terta

Kókoshnetusmjörterta. Þeir sem segjast ekki hafa tíma til að baka ættu að snúa sér að hrátertunum. Fyrir utan hversu hollar þær eru þá bragðast þær betur en hinar, það er auðveldara að útbúa þær og svo held ég að þær geti bara ekki misheppnast. Þegar ég smakkaði þessa tertu fyrst minnti hún mig svolítið á Snickersið gamla góða nema auðvitað að tertan er enn betri.

Bláberjaterta – bærilega góð hráterta

Bláberjaterta - bærilega góð hráterta. Er eitthvað ferskara, hollara og sumarlegra en góð hráterta með kaffinu? Fyrst þegar ég útbjó þessa tertu var ég með frosin bláber, það gekk ekki alveg nógu vel því kókosolían harnar þegar nú blandast saman við frosin berin. Best er að nota fersk ber. Það er eins með þessa tertu eins og allar hrátertur sem ég hef smakkað: Betri daginn eftir. Hugsum um heilsuna, hún er verðmæt „Berum ábyrgð á eigin heilsu" er slagorð Heilsustofnunar Náttúrulækningafélagsins, gerum þau slagorð að okkar og byrjum núna strax.

SaveSave

Marokkóskur lambapottréttur

Marokkó lamb

Marokkóskur lambapottréttur. Þegar maður sér uppskriftir þar sem hráefnin eru tuttugu og sex þá flettir maður nú oftast yfir á næstu síðu eða hugsar ekkert meira um þetta. En..

Epli með heslihnetu-loki – dásamlega góð kaka

Epli með heslihnetu-loki

Epli með heslihnetu-loki. Halldóra systir mín hefur marg oft komið við sögu á þessu bloggi. Það er afar auðvelt að fá matarást á henni enda galdrar hún fram heilu veislurnar án þess að blása úr nös. Við voru í „smá morgunmat" hjá henni á dögunum og þar var meðal annars boðið upp á þessa dásamlega góðu köku.