Vinsælustu kjúklingaréttirnir

Sítrónukjúklingur Gissurar Páls Steiktur kjúklingur eftir þeldökkri konu í New Orleans Hvítlaukskjúklingur allra tíma Karrýtómatkjúklingur – Tómatkarrýkjúklingur Special Vigdísar kjúklingur Kjúklingur í mangósósu Heill kjúklingur í ofni Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur Skírnarkjúlli Svanakjúklingur Svanhvítar Coq au vin – hani í víni bestu kjúklingauppskriftirnar kjúklingaréttir
Vinsælustu og bestu kjúklingauppskriftirnar

Vinsælustu kjúklingaréttirnir

Vinsældir kjúklingarétta fara vaxandi enda getur góður kjúlli auðveldlega flokkast sem veislumatur. Hér eru vinsælustu kjúklingaréttirnir á alberteldar.is. Kjúklingur kemur fyrir í mun fleiri uppskriftum, eins og sjá má HÉR, þetta eru aðeins þær kjúklingauppskriftir sem oftast eru skoðaðar.

KJÚKLINGURKJÖT

.

Sítrónukjúklingur Gissurar Páls

Steiktur kjúklingur eftir þeldökkri konu í New Orleans

Hvítlaukskjúklingur allra tíma

Karrýtómatkjúklingur – Tómatkarrýkjúklingur

Special Vigdísar kjúklingur

Kjúklingur í mangósósu

Heill kjúklingur í ofni

Kiev chicken – Kænugarðskjúklingur

Skírnarkjúlli

Svanakjúklingur Svanhvítar

Coq au vin – hani í víni

Þeir sem eru vinsælastir hér á bæ eru ÞESSI og ÞESSI.

KJÚKLINGURKJÖT

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

þurristaðar hnetur og fræ

þurristaðar hnetur og fræ

Þurristaðar hnetur og fræ. Nathalía Druzin Halldórsdóttir útbjó ægigott Linsubauna og bóghveiti salat – stútfullt af hollustu, en ekki bara það. „Hinn rétturinn sem ég er með eru þurristaðar hnetur og fræ sem ég salta á pönnunni og raða í kring þurrkuðum ávöxtum, engin uppskrift - bara holl orka."

Pippterta frá Guju Begga

Pippterta. Guja Begga, eða Guðríður Bergkvistsdóttir, er ein af fjölmörgum konum sem ég hef matarást á - eða samt aðallega tertuást. Um árið bakaði hún fyrir mig Rasptertu og ég gerði mér upp erindi daginn eftir til að fá meira af tertunni. Núna bakaði Guja Pipptertu sem auðvitað bragðaðist vel eins og allt sem hún galdrar fram.