Bananabrauð Boga

Bananabrauð Boga Bogi þórhildur Helga
Bananabrauð Boga

Bananabrauð Boga. Svo skemmtilega vildi til að Bogi var nýbúinn að baka bananabrauð þegar við birtumst um daginn. Við mathákarnir tókum hressilega til matar(brauðs) okkar eins og oft áður. Bogi fór svo á rjúpu og um kvöldið borðuðum við grænmetislasagna með Helgu hans

BANANABRAUР— HELGA OG BOGI

Bananabrauð Boga

3 bananar – gott ef þeir eru vel þroskaðir
1/2 bolli sykur
2 egg
Hrært vel saman í hrærivél og síðan er bætt við:
2,5 bollar hveiti
1 tsk salt
1 tsk natron.
Sett í 3 hefðbundin kökuform. Ofninn stillur á 175 gráður og aðeins hafður undirhiti á meðan brauðið hefur sig síðan settur á yfir/undirhiti eða blástur. Brauðið er tilbúið þegar prjóni er stungið í og hann kemur hreinn út.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Grískt gúrkusalat

salat gurkur

Grískt gúrkusalat. Kannski var ég í Grikklandi í síðasta lífi eða lífinu þar á undan. En mér þykir grískur matur mjög góður. Salat eins og þetta getur verið forréttur eða sem meðlæti.

Eru (brún)egg ofmetin?

eggsubstitutions

Eru (brún)egg ofmetin? Brún egg eru ekki hollari en önnur egg og næringargildin eru þau sömu. Eggin verða ekki brún við það að hænurnar ganga frjálsar eða eru „vistvænar".

Skyrterta Maríu

Skyrterta

Skyrterta Maríu. Eftir vel sótta tónleika kvartettsins í Neskaupstað göldruðu nöfnurnar og frænkur mínar María og dótturdóttir hennar, María Lív, fram veislu þar sem meðal annars var boðið upp á höfuga skyrtertu sem skreytt var með jarðarberjum úr garðinum. Ekkinokkurleiðaðhættaaðborðaterta...