Mest skoðað 2013

2013-2014 Vinsælast eða mest skoðað árið 2013 Sveskju og döðluterta Rabarbarapæ Kókosbollu- og berjasprengja Skyrterta Bláberjaterta Súrdeig frá grunni Matarmikil fiskisúpa Raspterta Sítrónukjúklingur Gissurar Páls Ávaxtaterta
Vinsælast eða mest skoðað árið 2013

Vinsælast eða mest skoðað árið 2013

Í lok árs er áhugavert að líta um öxl og skoða hvaða uppskriftir voru mest skoðaðar á þessu ári, líkt og gert var á sama tíma fyrir ári. Fjölmargir heimsækja síðuna reglulega, hæst fór teljarinn í 18.563 á einum degi. Takk fyrir samfylgdina á árinu kæru vinir og gleðilegt ár, þið megið gjarnan deila síðunni og líka fasbókarútgáfunni. Topp tíu árið 2013:

1 Sveskju og döðluterta

2 Rabarbarapæ

3 Kókosbollu- og berjasprengja

4 Skyrterta

5 Bláberjaterta

6 Súrdeig frá grunni

7 Matarmikil fiskisúpa

8 Raspterta

9 Sítrónukjúklingur Gissurar Páls

10 Ávaxtaterta

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kókosbollusprengja

Kókosbollusprengja - DSC02357Kókosbollusprengja. Ef þið eruð í megrun eða í einhverju átaki getið þið hætt að lesa núna því þessi flokkast seint undir heilsu- eða megrunarrétti. Stundum er gaman að missa sig og gera það bara hressilega. Kolla elskulega frænka mín sem á Völu kókosbolluverksmiðjuna kemur reglulega með splunkunýjar bollur og þá eru fyrst borðaðar svona fimm í einu og síðan er ágætt að útbúa eina Kókosbollusprengju eða annað góðgæti.