Eftirréttur Simmsalabimm du la Hróðný

hróðný simmsalabimm eftirréttur sibba péturs arkitekt innanhússarkitekt sigurbjörg pétusdóttir sibba péturs innanhússarkitekt
Eftirréttur Simmsalabimm du la Hróðný

Eftirréttur Simmsalabimm du la Hróðný

Sigurbjörg Pétursdóttir innanhússarkitekt bauð upp á simsalabimm eftirréttinn í ítölsku matarboði. Sú hin sama og fjallað er um hér

SIBBA PÉTURSEFTIRRÉTTIRSÚKKULAÐIAPPELSÍNURÍTALÍA

.

Eftirréttur Simmsalabimm du la Hróðný

100 g appelsínusúkkulaði

50 g dökkt suðusúkkulaði

2 eggjarauður

1 eggjahvíta

2 msk flórsykur

1/2 lítri rjómi, þeyttur

Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði og látið það kólnar lítið eitt. Þeytið eggjarauður, eggjahvítu og flórsykur.  Blandið síðan öllu saman mjög varlega (ekki hræra mikið) deilið í fjögur glös og setjið inn í ísskáp í 2klst.

Setjið súkkulaðimúsina í falleg glös og þeyttan rjóma ofan á. Skreytið með jarðarberi eða öðru fallegu.

Simsalabimm eftirréttur súkkulaðimús mousse hvítt súkkulaði
Sigurbjörg Pétursdóttir

.

SIBBA PÉTURSEFTIRRÉTTIRSÚKKULAÐIAPPELSÍNURÍTALÍA

— SIMMSALABIMM EFTIRRÉTTURINN —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Nokkur misstór atriði sem gott er að hafa í huga

Nokkur misstór atriði sem gott er að hafa í huga

Við borðhald er að ýmsu að hyggja, ekki bara hvernig við höldum á hnífapörunum og rauðvínsglasinu. Hér eru nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga.

Gerbollubrauðhleifur

Gerbollubrauðhleifur. Það er ótrúlega töff að bera fram stóran hleif af brauðbollum. Hann sómir sér vel á hlaðborði og öllum líkar vel við heimabakað brauðmeti.