Rabarbara- og rauðrófusulta

Rabarbara- og rauðrófusulta rauðrófur sulta rabarbari rabbarbari
Rabarbara- og rauðrófusulta

Rabarbara- og rauðrófusulta

Það er nú varla til litfegurri sulta en þessi. Rabarbari og rauðrófur passa ótrúlega vel saman, ótrúlegt en satt. Nýtum rabarbarann.

RABARBARIRAUÐRÓFUR

.

Rabarbara- og rauðrófusulta

450 g rabarbari

450 g rauðrófur

3-4 msk vatn

1 msk ferskur sítrónusafi

smá salt

Brytjið rabarbarann frekar smátt og rífið rauðrófurnar. Setjið í pott ásamt vatni, sítrónusafa og salti. Sjóðið í um klst. Setjið í glerkrukkur og lokið þeim strax.

Rabarbara- og rauðrófusulta

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Blinis með rauðrófumauki og reyktum laxi

Blinis með rauðrófumauki

Blinis með rauðrófumauki og reyktum laxi. Blinis eru litlar ósætar lummur. Ef maður hefur tíma er upplagt að bjóða upp á slíkt áður en gestir setjast til borðs. Hingað komu á dögunum nokkrar elegant konur í síðdegiskaffi fyrir Jólablað Morgunblaðsins. Þegar elegant konur koma við er bara við hæfi að skála í góðu freyðivíni og með því voru blinis með rauðrófumauki og laxi. Óskaplega gott og fagurt.