Eggjakaka tenórsins

Spænsk kartöflubaka Gissur páll gissurarson Eggjakaka tenórsinns spánn spænskur matur
Eggjakaka tenórsins

Eggjakaka tenórsins

Í sumarbústaðarferð Sætabrauðsdrengjanna fyrir skömmu galdraði Gissur Páll fram spænska eggjaböku á meðan á æfingum stóð, án gríns – hann söng og bjó til matinn. Afskaplega hæfileikaríkur ungur maður sem getur auðveldlega gert tvennt í einu….

GISSUR PÁLL — EGGJAKÖKURSPÁNN

.

Eggjakaka tenórsinns gissur
Gissur Páll með eggjakökuna

Eggjakaka tenórsins

fyrir ca. 4

ca 8 egg slatti af salti vel af pipar, tvö hvítlaukslauf söxuð fínt.

þvínæst fer maður í ískápinn og skellir ofnbökuðum kartöflubátum eða fiskiafgöngum eða grænmeti síðan í gær!

Aðferð.

Sláið saman eggin í skál, yljið hvítlauknum í á pönnu í ólífuolíu. Salt og pipar í eggin og hvítlaukinn.

Skellið á heita pönnuna (barðháa pönnu) Pannan inn í ofn á ca 180 gráður í ca 30 mín.

.

GISSUR PÁLL — EGGJAKÖKURSPÁNN

— EGGJAKAKA TENÓRSINS —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Þunglyndismeðferð sem byggist á mataræði

Þunglyndismeðferð sem byggist á mataræði. Glútein, mjólkurvörur, koffín og sykur er meðal þeirra efna sem fólk, sem glímir við þunglyndi, ætti að forðast til að bæta líðan sína. Þrír þunglyndissjúklingar sýndu verulegar framfarir eftir sex mánaða meðferð þar sem þeir voru fræddir um mikilvægi mataræðis fyrir geðheilsu og farið var í reglulegar gönguferðir.

Súrsaður rauðlaukur – alveg ótrúlega góður

Súrsaður rauðlaukur er alveg ótrúlega góður og svo er frekar einfalt að útbúa hann. Á Borðinu við Ægisíðu fengum við grafna gæsabringu og krækiberjasultu sem ásamt súrsaða rauðlauknum var sett á niðurskorið snittubrauð og úr urðu þessar fallegu snittur.

White Guide Nordic: Bestu veitingastaðir á Íslandi

White Guide Nordic: Bestu veitingastaðir á Íslandi. Matgæðingar frá White Guide Nordic velja árlega bestu veitingastaðina á Norðurlöndunum. Hér er listinn sem gildir fyrir árið 2017, eins og áður er Dill í efsta sætinu.