Auglýsing
Túnfisksalat með grískri jógúrt sellerý grísk jógúrt túnfiskur salat fisksalat fiskisalat
Túnfisksalat með grískri jógúrt í pítubrauði

Túnfisksalat með grískri jógúrt. Þó gamla góða túnfisksalatið með mæjónesunni og eggjunum standi alltaf fyrir sínu er fínt að prófa nýtt. Má vel mæla með þessu og túnfisksalat í pítubrauði passar vel saman.

.

TÚNFISKSALÖTTÚNFISKURSALÖTPÍTUBRAUÐ

.

Túnfisksalat með grískri jógúrt

1/4 b grísk jógúrt

1 væn msk mæjónes

1 ds túnfiskur í olíu

1 epli, saxað (gróft)

2 sellerýstilkar, saxaðir

1 msk saxaður laukur

1/4 tsk hvítlaukssalt

safi úr 1/2 sítrónu

salt og pipar

Setjið allt saman í skál og blandið vel saman. Látið bíða í um klst. Setjið t.d. í pítubrauð.

.

TÚNFISKSALÖTTÚNFISKURSALÖTPÍTUBRAUÐ

TÚNFISKSALAT MEÐ GRÍSKRI JÓGÚRT

.

SaveSave

Auglýsing