Orkudrykkur í morgunsárið

 
heilsudrykkur hollusta hollustudrykkur Orkudrykkur í morgunsárið. búst grænn drykkur græna þruman Flesta morgna byrjum við á nýkreistum grænmetissafa eða þá góðu grænu bústi. Það sem er á myndinni er það sem fór í pressuna í morgun(spínat, sítróna, sellerý, aloa vera, gulrætur, tómatar, engifer og grænt epli). Drykkirnir eru aldrei eins, það fer eftir því hvað er til í ísskápnum. Hluti af heilsuvanda vesturlanda er að fæðið okkar er ekki nógu basískt. Munum að við erum að mestu ábyrg fyrir okkar eigin heilsu. Allt er það vænt sem vel er grænt.
Orkudrykkur í morgunsárið: spínat, sítróna, tómatur, aloa vera, engifer, gulrætur, sellerí og epli

Orkudrykkur í morgunsárið

Suma morgna byrjum við á nýkreistum grænmetissafa eða þá góðu grænu bústi. Það sem er á myndinni er það sem fór í pressuna í morgun(spínat, sítróna, sellerý, aloa vera, gulrætur, tómatar, engifer og grænt epli). Drykkirnir eru aldrei eins, það fer eftir því hvað er til í ísskápnum. Hluti af heilsuvanda vesturlanda er að fæðið okkar er ekki nógu basískt. Munum að við erum að mestu ábyrg fyrir okkar eigin heilsu. Allt er það vænt sem vel er grænt.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Peru- og eplabakstur með kínóa og pekanhnetum

Peru- og eplabakstur með kínóa og pekanhnetum Það er hressilegt að skoða uppskriftir sem kannski eru ekki komnar til ára sinna en þó - þessi glaðlegi saumaklúbbur varð til er þær fluttu flestar austur aftur í kringum aldamótin að loknu námi og settust að í Garðaholtinu á Fáskrúðsfirði. Í góðlátlegu gríni segjast þær fljótlega hafa uppgötvað að þær höfðu ekki fengið boð um að vera í neinum saumaklúbbum svo að þær tóku saman ráð sín og stofnuðu sinn eigin. Fyrst var hist hálfs mánaðarlega en núna koma þær saman einu sinni í mánuði.

Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum

Æfingakvöld hjá framreiðslu- og matreiðslunemum. Tókum þátt í æfingakvöldi í Menntaskólanum í Kópavogi þar sem framreiðslu- og matreiðslunemar á lokaári æfðu sig fyrir fullum sal af fólki. Glæsilegt kvöld í alla staði.