Haframjölskaka

Haframjölskaka HAFRAMJÖLSKÖKUR Sætabrauðsdrengirnir Siglufjörður Hlöðver siglufjarðarkirkja Viðar, Hlöðvar, Halldór, Silla, Gissur, Siggi og Bergþór
Haframjölskaka

Haframjölskaka

Sú skemmtilega hefð hefur skapast hjá Sætabrauðsdrengjunum að mæður þeirra bjóða í kaffi. Móðir Hlöðvers bauð í kaffi þegar haldin var söngskemmtun í Siglufjarðarkirkju. Mjúk og góð kaka sem rann ljúflega niður.

SIGLUFJÖRÐURHAFRAMJÖLSKÖKURSÆTABRAUÐSDRENGIRNIR

.

Haframjölskaka Viðar hlöðver halldór gissur Sigurður Bergþór
Viðar, Hlöðvar, Halldór, Silla, Gissur, Siggi og Bergþór

Haframjölskaka

250 g smjörlíki, lint

150 g sykur

150 g haframjöl

200 g hveiti

1 tsk natron

1 b súrmjólk

1/2 tsk salt

rabarbarasulta

Hrærið öllu saman, ath að deigið á að vera þykkt. Útbúið tvo botna og bakið þá í um 25 mín við 200° Leggjið botnana saman með rabarbarasultu á milli

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hildur Eir og Heimir útbjuggu fiskisúpu og heilsuköku

Heiðurshjónin Hildur Eir Bolladóttir og Heimir Haraldsson á Akureyri útbjuggu fiskisúpu eftir uppskrift frá Dodda vini þeirra og heilsuköku á eftir.  Doddi heitir Þórður Jakobsson og er kokkur á sjó „við kennum hann oftast við konuna hans og segjum Doddi Sigrúnar" Doddi veit hvernig gott er að meðhöndla auðævi sjávar og metta harðduglega sjómenn (og aðra)