Glútenlaust brauð frá Sollu

Glútenlaust brauð solla solla eiríks glútenofnæmi glútenóþol glúten gluten hveitilaust brauð GLÚTEINLAUST glútein
Glútenlaust brauð frá Sollu

Glútenlaust brauð frá Sollu

Það er alltaf svolítil áskorun að fá fólk með glútenofnæmi eða óþol í kaffi. Þá er nú gott að eiga góða að og eftir smá krókaleiðum fékk ég uppskrift frá Sollu af glútenlausu brauði sem vakti mikla lukku.

Meira glútenlaust

.

Glútenlaust brauð frá Sollu

2 b glútenlausir hafrar

1 b graskersfræ

1 b sólblómafræ

1 b hörfræ

1 b möndlur, saxaðar gróft

1 b kókosmjöl

3/4 b Husk

1/4 b chiafræ

1-2 tsk salt

3 b vatn

1/4 b kókosolía

2 msk hunang

Setjið þurrefnin í skál og blandið saman. Bætið við vatni, kókosolíu og hunangi og hrærið saman. Sátið standa í um 20 mín við stofuhita. Bakið í ílöngu formi við 175° í um 30 mín eða rúmlega það.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Súkkulaði- og bananakúlur

Súkkulaði- og bananakúlur. Í dag fögnum við sex ára afmæli með Ólafi sem hefur beðið spenntur eftir þessum degi í margar vikur. Ólafur afar hæfileikaríkur og er mjög góður að semja um ýmislegt og á gefst ekki auðveldlega upp í samningunum.

Tímaritið FÆÐA/FOOD

Fæða/Food

Á dögunum kom úr sérblað um mat og fjölbreytta matarmenningu á Íslandi. Kærkominn viðauki í matarmenningunni okkar og virðingarvert framtaka að hafa tímaritið bæði á íslensku og ensku. „Við skoðum efnið í víðu og oft óhefðbundnu samhengi enda tilgangurinn ekki að kenna fólki að elda, heldur veita innblástur og skemmtilegan fróðleik" segir á heimasíðunni.

Fyrri færsla
Næsta færsla