Erum við að éta okkur í gröfina?

Heilsubók Jóhönnu Erum við að éta okkur í gröfina? vilhjálmsdóttir matur lífsstíll sjúkdómar
Heilsubók Jóhönnu

Erum við að éta okkur í gröfina?

„Íslendingar teljast nú til feitustu þjóða í heimi. Hér sem annars staðar í heiminum fer sykursýki eins og logi yfir akur. Við erum raunverulega að éta okkur í gröfina – fyrir aldur fram.“…..

„Og líkaminn er hannaður til þess að halds sér heilbrigðum. Við getum því ekki horft í kringum okkur og sagt að það sé eitthvert náttúrulögmál að allir séu meira og minna veikir á einhvern hátt“ Úr Heilsubók Jóhönnu

„Læknar munu í framtíðinni ekki gefa lyf heldur vekja áhuga sjúklinga sinna á umhyggju fyrir líkamanum, góðu mataræði, orsökum sjúkdóma og hvernig maður fyrirbyggir þá.“ – Tomas Edison (1847-1931) úr Heilsubók Jóhönnu.

.

— MATUR LÆKNAR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Salat með döðlum, ólífum og Chorizo

Salat með döðlum, ólífum og Chorizo. Salöt með kexi eða nýbökuðu brauði er kærkomin tilbreyting. Salötin eiga oft við og víða. Fín í saumaklúbbinn, í föstudagskaffið og á veisluborðið. Salatið má laga með góðurm fyrirvara, nokkra tíma eða daginn áður.

Hvernig bragðast maturinn? Er ekki allt í lagi hjá ykkur?

 

Hvernig bragðast maturinn? Er ekki allt í lagi hjá ykkur? Sumum virðist hafa verið kennt að koma sí og æ að borðinu til að spyrja: „Hvernig bragðast maturinn?“ Það virkar stundum eins og lærð kurteisi, en það er aldrei þægilegt. Gestirnir láta vita ef eitthvað er að og gefa merki ef vantar aðstoð, en þá er auðvitað mikilvægt að sjá til hliðar og líka með hnakkanum þegar gestur gefur bendingu.

Kvennaskólinn á Blönduósi heimsóttur sextíu árum eftir útskrift

Sléttum sextíu árum frá útskrift heimsótti mamma kvennaskólann á Blönduósi. Elskuleg kona tók á móti okkur og leyfði okkur að fara um húsið. Litla herbergi mömmu, sem hún deildi með þremur stúlkum, var skoðað vandlega. Því miður var eldhúsið læst en hér er MYNDBAND sem ég tók þar í vetur.

Fyrri færsla
Næsta færsla