Auglýsing
Heilsubók Jóhönnu Erum við að éta okkur í gröfina? vilhjálmsdóttir matur lífsstíll sjúkdómar
Heilsubók Jóhönnu

Erum við að éta okkur í gröfina?

„Íslendingar teljast nú til feitustu þjóða í heimi. Hér sem annars staðar í heiminum fer sykursýki eins og logi yfir akur. Við erum raunverulega að éta okkur í gröfina – fyrir aldur fram.“…..

„Og líkaminn er hannaður til þess að halds sér heilbrigðum. Við getum því ekki horft í kringum okkur og sagt að það sé eitthvert náttúrulögmál að allir séu meira og minna veikir á einhvern hátt“ Úr Heilsubók Jóhönnu

„Læknar munu í framtíðinni ekki gefa lyf heldur vekja áhuga sjúklinga sinna á umhyggju fyrir líkamanum, góðu mataræði, orsökum sjúkdóma og hvernig maður fyrirbyggir þá.“ – Tomas Edison (1847-1931) úr Heilsubók Jóhönnu.

.

— MATUR LÆKNAR —

.

Auglýsing