Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið?
Á veitingastöðum er almenna reglan sú að ef færri en átta eru við borðið bíðum við eftir að allir hafa fengið sína matardiska. Ef hinsvegar átta eða fleiri eru við borðið þá þurfum við ekki að bíða og byrjum um leið og maturinn er borinn fyrir okkur.
En þess utan þá auðvitað metum við aðstæður í hvert sinn 🙂