Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið?

Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið? borðsiðir kurteisi etiquette
Samstarfsfólk mitt úr Listaháskólanum

Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið?

Á veitingastöðum er almenna reglan sú að ef færri en átta eru við borðið bíðum við eftir að allir hafa fengið sína matardiska. Ef hinsvegar átta eða fleiri eru við borðið þá þurfum við ekki að bíða og byrjum um leið og maturinn er borinn fyrir okkur.

En þess utan þá auðvitað metum við aðstæður í hvert sinn 🙂

KURTEISI/BORÐSIÐIR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Jarðarberjaterta

Jardarberja terta

Jarðarberjaterta. Hef áður nefnt hér eftirminnilegar tertuhefðir í banræsku minni. Á nýársdag, eins langt og elstu menn muna, hefur verið jarðarberjaterta á boðstólnum á Brimnesi - dásamlega góð :) Það er svo ágætt að hafa í huga að botnana má baka tímanlega og frysta, þeir breytast ekkert við það.

Kransakonfekt

Kransakonfekt

Kransakonfekt. Í fermingarveislunni um daginn var boðið uppá kransakonfekt. Passlega bakaðar kransakökur geta verði ljúffengar og gaman að smakka í hófi (svona einu sinni á ári), hins vegar eru ofbakaðar kranskakökur einstaklega óspennandi - bæði þurrar og harðar. Það var auðsótt að fá uppskriftina til birtingar hér á síðunni og baksturinn á kökunum var fullkominn.