Vinsælustu borðsiðafærslurnar

Mest skoðað Vinsælustu borðsiðafærslurnar jan-júlí borðsiðir mannasiðir etiquette Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið? Mega konur varalita sig við matarborðið? Símar í matarboðum Má tala um allt í matarboði? Nokkur atriði sem teljast óæskileg við borðhald Tækifærisræður í brúðkaupsveislum Hvernig á að borða snyrtilega í veislum þar sem oft er þröngt á þingi?  Á að láta klingja í glösum þegar skálað er?

Vinsælustu borðsiðafærslurnar

Á hverjum föstudegi allt þetta ár birtast hér færslur um borðsiði og annað sem tengist borðhaldi, veislum og þess háttar. Það kom ánægjulega á óvart hversu vel fólk er þakklátt fyrir færslurnar og er duglegt að deila þeim. Í öllum bænum ekki halda að ég sé fullkominn í þessum málum, en mér hefur farið fram 🙂  Hér er listi yfir átta mest skoðuðu borðsiðafærslurnar frá áramótum til loka júní.

1. Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið?

2. Mega konur varalita sig við matarborðið?

3. Símar í matarboðum

4. Má tala um allt í matarboði?

5. Nokkur atriði sem teljast óæskileg við borðhald

6. Tækifærisræður í brúðkaupsveislum

7. Hvernig á að borða snyrtilega í veislum þar sem oft er þröngt á þingi? 

8. Á að láta klingja í glösum þegar skálað er?

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Berg og Þula á Dalvík

Berg og Þula IMG_4278

Þula, café - bistro. Á Dalvík er hið glæsilega Menningarhús Berg. Þar reka heiðurshjónin Gréta og Júlíus veitingastaðinn Berg. Júlli kallar ekki allt ömmu sína, ætli megi ekki segja að hann sé Dalvíkurkonungurinn (allavega prinsinn). Júlli kom Fiskideginum mikla á fót ásamt fleirum. Hann drífur hlutina áfram á jákvæðan hátt með sína góðu konu sér við hlið. Hef sagt það áður og segi enn að það ætti að vera a.m.k. einn Júlli Júll í hverjum bæ.

Múslí – heimagert og meiriháttar

Múslí. Fjölmargt er hægt að nota til að útbúa sitt eigið múslí, það er bæði auðvelt og skapandi. Hér er uppskrift sem ég hef til hliðsjónar. Ekki láta hugfallast þó eitthvað vanti, það er ekki hundrað í hættunni. Oftast nota ég rúsínur en vel má nota aðra þurrkaða niðursaxaða ávexti eða ber. Þá eykur það fjölbreytnina að blanda saman við tilbúnu góðu múslíi.