Vinsælustu borðsiðafærslurnar

Mest skoðað Vinsælustu borðsiðafærslurnar jan-júlí borðsiðir mannasiðir etiquette Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið? Mega konur varalita sig við matarborðið? Símar í matarboðum Má tala um allt í matarboði? Nokkur atriði sem teljast óæskileg við borðhald Tækifærisræður í brúðkaupsveislum Hvernig á að borða snyrtilega í veislum þar sem oft er þröngt á þingi?  Á að láta klingja í glösum þegar skálað er?

Vinsælustu borðsiðafærslurnar

Á hverjum föstudegi allt þetta ár birtast hér færslur um borðsiði og annað sem tengist borðhaldi, veislum og þess háttar. Það kom ánægjulega á óvart hversu vel fólk er þakklátt fyrir færslurnar og er duglegt að deila þeim. Í öllum bænum ekki halda að ég sé fullkominn í þessum málum, en mér hefur farið fram 🙂  Hér er listi yfir átta mest skoðuðu borðsiðafærslurnar frá áramótum til loka júní.

1. Má byrja að borða um leið og maturinn er borinn á borðið?

2. Mega konur varalita sig við matarborðið?

3. Símar í matarboðum

4. Má tala um allt í matarboði?

5. Nokkur atriði sem teljast óæskileg við borðhald

6. Tækifærisræður í brúðkaupsveislum

7. Hvernig á að borða snyrtilega í veislum þar sem oft er þröngt á þingi? 

8. Á að láta klingja í glösum þegar skálað er?

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Borðið – veitingastaður og sælkeraverslun

Borðið - veitingastaður og sælkeraverslun Borðið - veitingastaður og sælkeraverslun

Borðið - veitingastaður og sælkeraverslun. Við Ægisíðu í vesturbænum reka vinahjónin Rakel Eva og Friðrik, Martina og Jón Helgi, bjartan hverfisveitingastað og sælkeraverslun. Á virkum dögum er boðið upp á hádegis- og kvöldmat, en um helgar bröns og kvöldmat. Að auki er alltaf hægt að nálgast rjúkandi kaffibolla og nýbakað bakkelsi á Borðinu og brakandi súrdeigsbrauð.  Borðið er skemmtileg blanda af veitingahúsi, kaffihúsi og sælkeraverslun.

Gulrótaterta – raw

Gultótaterta. Það er kjörið að prófa nýtt kaffimeðlæti þegar gesti ber að garði. Á sunnudaginn komu hingað nokkrar skvísur í kaffi. Skellti í gulrótatertu sem lukkaðist mjög vel og var borðuð upp til agna....

52 gestabloggarar á alberteldar.com árið 2017

52 gestabloggarar á alberteldar.com árið 2017. Markmið síðasta árs var að birta borðsiðafærslur(kurteisisfærslur) á blogginu einu sinni í viku - allt árið. Markmið þessa árs er að fá 52 til að útbúa góðgæti fyrir bloggið og birta hér myndir og uppskriftir. Gestabloggararnir fá alveg frjálsar hendur, sumir útbúa einn rétt, aðrir eru með kaffiboð og sumir með matarboð.

Það er sem sé kominn sérhnappur með gestabloggurum