Morgunkaffi er öldungis óþarft

Morgunkaffi er öldungis óþarft
Morgunkaffi er öldungis óþarft

Morgunkaffi er öldungis óþarft

Því að einmitt á morgnana á fastandi maga er kaffið óhollt og sízt þörf á hressingu, þegar maður er nývaknaður og endur hresstur af svefninum. Áður en gengið er til vinnu er ólíku hollara að neyta lítillar máltíðar, heldur enn að æsa taugarnar með næringarlitlu kaffi.

-Matreiðslubók fyrir fátæka og ríka eptir Jóninnu Sigurðardóttur – 1916.

🇮🇸

🇮🇸

GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIKURTEISI — JÓNINNA SIGURÐARHELGA SIGURÐARÍSLENSKT

— MORGUNKAFFI ER ÖLDUNGIS ÓÞARFT —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Terturánið mikla 17. júní 1994

Terturánið mikla 17. júní 1994. Þann 17. júní 1994 var haldið upp á 50 ára afmæli lýðveldisins Íslands. Það er víst óhætt að segja að fólk eigi misgóðar minningar frá deginum. Stærsta og frægasta umferðarteppa Íslandssögunnar náði frá Reykjavík til Þingvalla. Á þessum degi var ég heima á Brimnesi og fór með nokkra barnunga vinnumenn í fjallgöngu.