Sex mest skoðuðu veitinga- og kaffihúsafærslurnar

veitinga-og-kaffihus

Sex mest skoðuðu veitinga- og kaffihúsafærslurnar. Með auknum straumi ferðamanna hefur veitinga- og kaffihúsum fjölgað mikið. Þá er metnaður og eldmóður veitingafólks til fyrirmyndar svo eftir því er tekið langt út fyrir landsteinana.

Við höfum okkur til mikillar ánægju skrifað um nokkur veitinga- og kaffihús sem við höfum farið á síðustu mánuði. Hér eru þær umfjallanir sem mest hafa verið skoðaðar.

Endilega deilið svo fleiri fái notið

1 Pallett

Kaffihúsið Pallett í Hafnarfirði

 

2 Campus 

Veitingastaðurinn Campus í Þverholti

 

3 Hótel Húsafell

Hótel Húsafell – þjóðlegur og alþjóðlegur veitingastaður í toppklassa

 

4 Essensia

Essensia – veitingahús

 

5 Geiri Smart

Geiri Smart – veitingahús

 

6 Matarbúr Kaju

Pinacolada hrákaka – Matarbúr Kaju

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Spínatlasagna

 

Spínatlasagna. Spínat er bæði ríkt af andoxunarefnum og næringarefnum. Auk þess er það fitulaust. Í hugum flestra tengist múskat bakstri, en það er líka gott í annan mat. Sjálfur er ég afar hrifinn af hvítlauk og nota gjarnan meira af honum en er í uppskriftum, þið metið sjálf hversu mikið af honum þið viljið hafa. Það er gott að setja hvítlauks- eða chiliolíu yfir þegar áður en formið er sett á borðið.

Tómatbaka með Dijon

Tómatbaka

Tómatbaka með Dijon. Tómatar eru himneskir á bragðið og ættu að vera sem oftast á borðum. Svo er þægilegt að eiga frosið smjördeig í frysti til að grípa til, hvort heldur er til að útbúa svona böku eða annað. Ef ykkur finnst Dijon sinnep of sterkt þá má að sjálfsögðu nota minna af því, blanda því sama við annað sinnep já eða bara nota annað sinnep.

Fyrirlestrar um mat, borðsiði og kurteisi

Fyrirlestrar um mat, borðsiði og kurteisi. Frá upphafi síðasta árs hafa á blogginu birst færslur um borðsiði, kurteisi og annað slíkt. Við vinnslu þessara pistla naut ég velvildar fjölmargra sem lásu yfir og gáfu góð ráð. Sjálfur hef ég lært heil óslöp. Síðustu mánuði hef ég farið víða og haldið, mér til mikillar ánægju, fyrirlestra um mat, áhrif matar, borðsiði og kurteisi. Myndirnar eru teknar á fyrirlestri hjá Starfsmannafélagi Hagstofunnar, þar voru líflegar umræður, áhugasamir þátttakendur og gaman.