Tíu vinsælustu uppskriftirnar 2016. Við áramót er ágætt að horfa um öxl og skoða m.a. mest skoðuðu uppskrifirnar á árinu. Einnig tók ég saman tíu vinsælustu veitingahúsin/sælkeraverslarnirnar og tíu mest skoðuðu borðsiðafærslurnar.
Gleðilegt nýtt matarár, takk fyrir samfylgdina á árinu, deilingarnar og lækin. Hér er topp tíu listinn yfir þær uppskriftir sem mest voru skoðaðar á árinu 2016 (smellið á þá opnast uppskriftin í nýjum glugga)
- Draumaterta
- Rabarbarapæ Alberts
- Peruterta, þessi gamla góða
- Súrdeig frá grunni
- Brauðsúpa, rúgbrauðssúpa
- Skyrterta
- Raspterta
- Kaldur brauðréttur
- Hægeldaður lambahryggur
- Jólalegt rauðrófu- og eplasalat
Svo má nú bæta því við að færslan með punktunum um undirbúning og skipulag á stórum veislum komst á topp fimm en þar sem þetta er ekki uppskriftarfærsla set ég hana hér
Í ellefta og tólfta sæti voru:
Annað sem gaman er að nefna að slegið var met í fjölda gesta á einum degi þegar rúmlega 25þúsund heimsóknir voru fyrr í haust.
Til gaman eru hér vinsælustu uppskrifir síðustu ára