Tíu vinsælustu uppskriftirnar 2016

Tíu vinsælustu uppskriftirnar 2016 Draumaterta Rabarbarapæ Alberts Peruterta, þessi gamla góða Súrdeig frá grunni Brauðsúpa, rúgbrauðssúpa Skyrterta Raspterta Kaldur brauðréttur Hægeldaður lambahryggur Jólalegt rauðrófu- og eplasalat

Tíu vinsælustu uppskriftirnar 2016. Við áramót er ágætt að horfa um öxl og skoða m.a. mest skoðuðu uppskrifirnar á árinu. Einnig tók ég saman tíu vinsælustu veitingahúsin/sælkeraverslarnirnar og tíu mest skoðuðu borðsiðafærslurnar.

Gleðilegt nýtt matarár, takk fyrir samfylgdina á árinu, deilingarnar og lækin. Hér er topp tíu listinn yfir þær uppskriftir sem mest voru skoðaðar á árinu 2016 (smellið á þá opnast uppskriftin í nýjum glugga)

  1. Draumaterta
  2. Rabarbarapæ Alberts
  3. Peruterta, þessi gamla góða
  4. Súrdeig frá grunni
  5. Brauðsúpa, rúgbrauðssúpa
  6. Skyrterta
  7. Raspterta
  8. Kaldur brauðréttur
  9. Hægeldaður lambahryggur
  10. Jólalegt rauðrófu- og eplasalat

Svo má nú bæta því við að færslan með punktunum um undirbúning og skipulag á stórum veislum komst á topp fimm en þar sem þetta er ekki uppskriftarfærsla set ég hana hér

Í ellefta og tólfta sæti voru:

Annað sem gaman er að nefna að slegið var met í fjölda gesta á einum degi þegar rúmlega 25þúsund heimsóknir voru fyrr í haust.

Til gaman eru hér vinsælustu uppskrifir síðustu ára

2015

2014

2013

2012

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sólberjasulta

Sólber Sólberjasulta

Sólberjasulta. Mikið óskaplega eru sólber bragðgóð og holl. Þegar við erum duglegir að tína sólber, þá sultum við úr hluta og pressum safann úr restinni af berjunum(og öðrum berjum) og frystum í klakapokum – klakana notum við svo í búst. Hratið má t.d. þurrka og blanda saman við múslí. Þeir sem ekki eiga berjapressu geta auðvitað soðið berin ásamt sykri, sítrónu og salti og pressað svo í gegnum sigti eða grisju.

Epla- og kjúklingasalat

Epla- og kjúklingasalat. Ferskt, gott sumarlegt salat sem er kjörið í samlokur eða á saltkex. Salatið má útbúa deginum áður og láta standa í ísskáp yfir nótt, ef eitthvað er verður það bara betra á því.