Alberteldar FIMM ÁRA – gaman að segja frá því

Alberteldar FIMM ÁRA – gaman að segja frá því

Alberteldar FIMM ÁRA – gaman að segja frá því að í dag eru slétt fimm ár síðan þessi síða fór í loftið. Síðan þá hafa birst tæplega þúsund færslur. Innlitin eru rétt tvær milljónir. Takk fyrir samfylgdina

Í tilefni dagsins er hér fyrsta uppskrifin sem birtist:

Eplaterta – þessi klassíska

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Súkkulaðiterta með viðhöfn

Ferrero Rocherterta

Súkkulaðiterta með viðhöfn. Hneturnar og pralínið úr þeim gera þessa tertu að sérstakri upplifun. Stökkt kornfleksið saman við pralínsmjörið gerir fólk þannig á svipinn, að það virðist hafa komist til himnaríkis. Alla vega er þetta hátíðaterta með þremur kremum (!) og gott að hafa góðan tíma til að útbúa. En stundum er gaman að hafa mikið við, t.d. á jólum, páskum, stórafmælum eða brúðkaupum.