Döðlukanilmauk með steikinni

Döðlukanilmauk með steikinni döðlur mauk grillsteik
Döðlukanilmauk

Döðlukanilmauk með steikinni. Döðlumauk hentar vel með steikinni, grænmetisréttum og ostum. Já eiginlega bara hverju sem er.

DÖÐLURKANILLAPRÍKÓSUMAUK

Döðlukanilmauk með steikinni

1 b döðlur, saxaðar gróft

1 tsk kanill

1/3 tsk salt

2 dl vatn.

Setjið allt í pott og sjóðið í um 15 mín. Setjið í matvinnsluvél og maukið.

.

DÖÐLURKANILLAPRÍKÓSUMAUK

DÖÐLUKANILMAUK

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kínóasalat með appelsínubragði – vegan og alveg bráðhollt

Kínóasalat með appelsínubragði. Kínóa er hollustan ein en kannski lítið spennandi eitt og sér. En í salöt og aðra matargerð er það alveg frábært. Þetta salat er bæði litfagurt og bragðgott.