Matarborgirnar Bratislava, Prag, Búdapest og Porto

Matarborgirnar Bratislava, Prag, Búdapest og Porto sælkeraferðir heimsferðir

Matarborgirnar Bratislava, Prag, Búdapest og Porto. Fátt er skemmtilegra en ferðast til fallegra borga og bragða góðan mat. Í haust ætlum við að skoða matarborgirnar Bratislava, Prag, Búdapest og Porto. Hver vill koma með? Nánar hér

FLEIRI MATARBORGIR

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hóflega drukkið vín

Hóflega drukkið vín

Hóflega drukkið vín. Þeir sem kunna með vín að fara dreypa á því, ýmist með því að skála fyrir borðhald eða í léttvíni með matnum og drekka a.m.k. eitt vatnsglas á móti hverju glasi af léttvíni. Vörumst að svolgra í okkur víninu.

Eplaréttur með beikoni og timian

Eplaréttur með beikoni og timjan

Eplaréttur með beikoni og timian. Alltaf gaman að prófa nýja rétti, eitthvað nýtt og óvænt. Samsetningin kom mér þægilega á óvart, bæði smakkaði ég eplaréttinn einan og sér og einnig sem meðlæti með eggjaköku. Hvort tveggja mjög gott.