Sumarlegt salat með grænu salati, mangói og jarðarberjum

Systkinabörnin Albert, Vilborg Björnsdóttir, Vilborg Eiríksdóttir, Vilborg Elísdóttir og Árdís Hulda Sumarlegt salat með grænu salati, mangói og jarðarberjum Árdís hulda
Sumarlegt salat með grænu salati, mangói og jarðarberjum

Sumarlegt salat með grænu salati, mangói og jarðarberjum

Árdís bauð í léttan kvöldverð og var með eggjaböku og þetta litfagra salat með. Hér skipta hlutföll ekki öllu máli.

SALÖTSUMARÁRDÍS HULDAVILBORG ELÍSDVILBORG EIRÍKSD

.

Systkinabörnin Albert, Vilborg Björnsdóttir, Vilborg Eiríksdóttir, Vilborg Elísdóttir og Árdís Hulda

Sumarlegt salat með grænu salati, mangói og jarðarberjum.

Lambhagasalat

agúrka

paprika

mangó

avókadó

ristaðar furuhnetur

jarðarber

Skerið lambhagasalatið gróft niður og setjið á stóran disk. Skerið gúrku, papriku, mangó, avókadó og jarðarber gróft niður og setjið yfir. Stráið loks ristuðum furuhnetum yfir. Látið salatið standa í um 30 mín áður en það er borið fram.

Sumarlegt salat með grænu salati, mangói og jarðarberjum. Árdís bauð í léttan kvöldverð og var með eggjaböku og þetta litfagra salat með. Hér skipta hlutföll ekki öllu máli.

SALÖTSUMARÁRDÍS HULDAVILBORG ELÍSDVILBORG EIRÍKSD

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Erum við að éta okkur í gröfina?

Heilsubók Jóhönnu

Erum við að éta okkur í gröfina?

„Íslendingar teljast nú til feitustu þjóða í heimi. Hér sem annars staðar í heiminum fer sykursýki eins og logi yfir akur. Við erum raunverulega að éta okkur í gröfina - fyrir aldur fram.“.....

Bláberjaterta

Blaberjakaka

Bláberjaterta. Við búum enn svo vel að eiga bláber frá síðasta sumri sem móðir mín tíndi í lítravís og frysti. Berin fóru frosin í botninn og sprungu í hitanum.... Í upphaflegu uppskriftinni, sem hér er lítillega breytt, er tekið fram að kökunni eigi að hvolfa á tertudisk eftir bakstur og bera þannig fram. Þið veljið hvora aðferðina þið notið. Bláberjatertan er vegan, en þeir sem eru vegan borða ekki dýraafurðir, ég veit ekki hvort er til íslenskt orð yfir vegan en auglýsi eftir því hér með (grænmetisæta er ekki nógu gott).