Messa og messukaffi í Beruneskirkju

Messukaffi. Var við messu í Beruneskirkju í dag þar sem séra Sjöfn Jóhannesdóttir þjónaði. Á eftir var öllum kirkjugestum boðið í messukaffi á Berunesi. Dásamlegt á fögrum stað á fallegum sumardegi. Amen! berufjörður
Messa og messukaffi í Beruneskirkju

Messa og messukaffi í Beruneskirkju

Var við messu í Beruneskirkju í dag þar sem séra Sjöfn Jóhannesdóttir þjónaði. Á eftir var öllum kirkjugestum boðið í messukaffi á Berunesi. Dásamlegt á fögrum stað á fallegum sumardegi. Amen!

—  BERUFJÖRÐURMESSUKAFFI

.

messa og messukaffi beruneskirkja berufjörður

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Klausturkaffi á Skriðuklaustri – þjóðlegasta kaffihús Íslands

Klausturkaffi á Skriðuklaustri er eitt þjóðlegasta veitingahús á Íslandi. Elísabet Þorsteinsdóttir er vertinn á hinu huggulega Klausturkaffið sem var opnað árið 2000 um leið og menningar- og færðasetur Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri. Stefnan er að halda íslenskri matarmenningu og gestrisni á lofti og það tekst vel. Allt gert á staðnum stemningin skilar sem fullkomlega. Alla daga er hlaðborð í hádeginu og kaffihlaðborð síðdegis.

Arabískur kjúklingur með möndlum og apríkósum

Marokkoskur kjuklingur

Arabískur kjúklingur með möndlum og apríkósum. Í síðustu Frakklandsferð okkar fengum við okkur ekta tajinu eða tagínu, sem er leirpottur (fyrir ofn eða eldavél) með háu loki sem mjókkar upp. Þetta er undurgóð matreiðsluaðferð. En auðvitað er ekki nauðsynlegt að eiga svona græju, réttinn má elda í bakaraofni á lágum hita í tvær klst.