Rabarbari er góður til að baka úr – 5 vinsælar rabarbarauppskriftir

Rabarbari er góður til að baka úr – 5 vinsælar rabarbarauppskriftir rabbabari
Nýupptekinn vínrabarbari

Rabarbari er góður til að baka úr – 5 vinsælar rabarbarauppskriftir

Hér áðurfyrr var rabarbari aðallega notaður til að í sultur og grauta. Hann er einnig tilvalinn til baksturs. Vinsælasta uppskriftin á síðunni er Rabarbarapæið góða sem ég bakaði daglega í áratug, öll árin sem ég var með kaffihúsið í Templaranum á Fáskrúðsfirði.

Hér eru nokkrar uppskriftir með rabarbara. Njótum lífsins og bökum (úr rabarbara)

RABARBARAPÆ ALBERTS

DRAUMUR FORSETANS – VIGDÍSAR FORSETA

RABARBARAPÆIÐ MEÐ BLÁBERJUM, SÚKKULAÐI OG BLÁBERJUM

RABARBARA- OG EPLABAKA 

RABARBARI MEÐ KÓKOSBOLLUM

Rabarbarapæ Alberts

Draumur forsetans – Vigdísar forseta

 

Rabarbarapæið með bláberjum, súkkulaði og marsipani

 

Rabarbara- og eplabaka

 

Rabarbari með kókosbollum

 

Rabarbari er góður til að baka úr – 5 vinsælar rabarbarauppskriftir
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hátíðlegur chiabúðingur

Chiagrautur

Hátíðlegur chiabúðingur. Það er auðvelt að útbúa chiagraut og líka möndlumjólk. Þessi bragðgóði chiabúðingur er léttur og hollur. Chiafræ eru kalk-, trefja- og prótínrík, auk þess innihalda þau omega 3 og 6.

Apríkósuchutney

Apríkósuchutney 

Apríkósuchutney. Með ostum og kexi er ágætt að hafa apríkósuchutney í staðinn fyrir vínber - eða hafa vinberin líka. Chutneyið er kjörið með kjötréttum og indverskum mat

Kryddbrauð sem endaði eins og limur

Kryddbrauð sem endaði eins og limur. Kökur geta tekið á sig hin ólíklegustu form við bakstur. Kona ein var að baka kryddbrauð á dögunum með þessum árangri. Hún fór með kökuna í vinnuna og vakti hún þar mikla kátínu.