Auglýsing
Rabarbari er góður til að baka úr – 5 vinsælar rabarbarauppskriftir rabbabari
Nýupptekinn vínrabarbari

Rabarbari er góður til að baka úr – 5 vinsælar rabarbarauppskriftir

Hér áðurfyrr var rabarbari aðallega notaður til að í sultur og grauta. Hann er einnig tilvalinn til baksturs. Vinsælasta uppskriftin á síðunni er Rabarbarapæið góða sem ég bakaði daglega í áratug, öll árin sem ég var með kaffihúsið í Templaranum á Fáskrúðsfirði.

Auglýsing

Hér eru nokkrar uppskriftir með rabarbara. Njótum lífsins og bökum (úr rabarbara)

RABARBARAPÆ ALBERTS

DRAUMUR FORSETANS – VIGDÍSAR FORSETA

RABARBARAPÆIÐ MEÐ BLÁBERJUM, SÚKKULAÐI OG BLÁBERJUM

RABARBARA- OG EPLABAKA 

RABARBARI MEÐ KÓKOSBOLLUM

Rabarbarapæ Alberts

Draumur forsetans – Vigdísar forseta

 

Rabarbarapæið með bláberjum, súkkulaði og marsipani

 

Rabarbara- og eplabaka

 

Rabarbari með kókosbollum

 

Rabarbari er góður til að baka úr – 5 vinsælar rabarbarauppskriftir