
Í staðinn fyrir kaffi og te ætti að drekka mjólk, þar sem nóg er af henni. Þó er ekki gott að þamba tóma nýmjólk, hún hleypur í maganum í stóra osta og er þá tormelt.
Matreiðslubók. leiðbeiningar handa almenningi. Fjóla Stefáns 1916
— FJÓLA STEFÁNS — HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSK — GÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSI —ÍSAFJÖRÐUR— BORÐSIÐIR/KURTEISI —