Þambið ekki nýmjólk

Fjóla stefáns húsmæðraskólinn ósk Ísafirði ísafjörður
Matreiðslubók sem Fjóla Stefáns forstöðukona Húsmæðraskólans Óskar gaf út.

 Í staðinn fyrir kaffi og te ætti að drekka mjólk, þar sem nóg er af henni. Þó er ekki gott að þamba tóma nýmjólk, hún hleypur í maganum í stóra osta og er þá tormelt.

Matreiðslubók. leiðbeiningar handa almenningi. Fjóla Stefáns 1916

FJÓLA STEFÁNS HÚSMÆÐRASKÓLINN ÓSKGÖMUL RÁÐ OG HÁTTVÍSIÍSAFJÖRÐUR— BORÐSIÐIR/KURTEISI

— ÞAMBIÐ EKKI MJÓLK —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Frk. Appelsína

IMG_3860

Frk. Appelsína. Þessar undurgóðu smákökur minnti dómnefndina í smákökusamkeppni Kornax á jólin, appelínu og kanilbragðið kom vel í gegn og heillaði okkur svo að Frk.Appelsína lenti í fjórða sæti. Stökkar og bragðgóðar smákökur sem laumast má í alla aðventuna og líka yfir hátíðirnar.

Gautaborg – matarborgin fjölbreytta

Gautaborg - matarborgin fjölbreytta. Þar eru fjölbreyttir matsölustaðir og kaffihús á hverju götuhorni og matarmenningin á háu stigi enda nokkrir Michelin staðir í borginni. Það er gaman að heimsækja Gautaborg, hún er draumur fyrir allt mataráhugafólk, ekki síst grænmetis/veganfólk. Gautaborg kom okkur mjög á óvart, skemmtilega á óvart.